23.5.2007 | 01:59
Glæsileg Ríkisstjórn!
Heilir og sælir félagar.
Nú er vitað hverjir verða Ráðherrar í hinni nýju Ríkisstjórn.
Ég ætla ekki mikið að ræða um ráðherraval Sjálfstæðisflokksins, (hefði mátt verða meiri breytingar), en ætla að ræða meira um Ráðherraval Samfylkingarinnar.
Allt er þetta hið glæsilegasta fólk og er ég einna ánægðastur með að sjá Jóhönnu sem Félagsmálaráðherra.
Þar er ég innilega sammála Bloggvini mínum Emil.
Það verður gaman að fylgjast með henni sem ráðherra.
Ég er viss um að hún á eftir að taka til hendinni í Tryggingamálum fyrir öryrja og aldraða og laga þessa arfavitlausu tekjutengingu.
Össur sem Iðnaðarráðherra:
Þetta verður afar erfitt ráðuneyti, en ég er viss um að Össur mun ráða við það.
Hann ætlar að sætta þá sem halda með náttúruvernd og þeirra sem aðhyllast stóriðju.
Það verður erfitt, en hann ætlar að stíga varlega til jarðar (eins og hann orðaði það) og er ég viss um að hann hefur náttúruvernd að sjónarmiði, þegar hann þarf að taka ákvarðanir.
Ingibjörg sem Utanríkisráðherra:
Að sjálfsögðu tekur hún við þessu ráðuneyti, sem er talið vera annað af mikilvægustu ráðuneytunum.
Hún mun plumma sig vel þarna.
Kristján Möller sem Samgönguráðherra:
Það verður mjög athyglisvert að fylgjast með honum.
Þetta er einnig sá málaflokkur sem ég sjálfur hef mestan áhuga á.
Björgvin sem Viðskiptaráðherra:
Það kom svolítið á óvart að það var ákveðið að slíta í sundur Iðnaðar- og Viðskiptaráðuneytið.
Nú verður lagt meiri áhersla á það.
Ég er viss um að hann muni koma vel út.
Ég var að vísu ekki búinn að spá honum Ráðherrasæti, (hélt að Ágúst Ólafur yrði ráðherra, en hann verður formaður þingflokksins), en ég óska honum velfarnaðar.
Þórunn sem Umhverfisráðherra:
Þetta var fyrirsjáanlegt og óska ég henni til hamingju með nýja starfið.
Að síðustu vil ég óska öllum hinum nýju Ráðherrum til hamingju með starfið.
Ég er afar ánægður og bíð spenntur að sjá hina nýju stjórn að störfum.
Kveðja, Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.