Leita í fréttum mbl.is

Dægurmál.

Heil og sæl blokkarar.

 Jæja var að vinna til miðnættis, svo ég hef ekkert bloggað í gær 23 maí.

Fylgist þó með stjórmálunum, en ætla ekkert að tala neitt sérstaklega um þau hérna.

Er að fylgjast með úrslitunum í America Idol.

Sá meirihlutann af leiknum milli AC Milan og Liverpool.

Það er nefnilega sjónvarp í vinnunni.

Þar sem ég hef mikinn áhuga á kvikmyndum, þá hlakka ég til að sjá Pirates of the Caribbean - At World's End.

Hef þegar séð Spiderman 3 og hún ágæt.

Ég reyni að fara 2-3 í mánuði í bíó og svo horfi ég líka á DVD myndir heima hjá mér.

Læt þetta nægja í kvöld.

Kveðja, Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Jónasson

Já það er þetta með leikinn.

Því miður er ég ekki Liverpool aðdáandi.

Held með Arsenal og er stundum að spila Manager Champinonship og er með bæði Inter og AC Milan.

Veit að þú (Emill) ert Liverpool aðdáandi, en ég helt með AC Milan og var glaður að sjá þá vinna.

Nú gátu þeir hefnt ófarana fyrir 2 árum.

Hörður Jónasson, 24.5.2007 kl. 02:17

2 Smámynd: Hörður Jónasson

Eitt enn, Emill.

Hvar getur maður á bloggsíðunni reynt að fá fleiri Bloggvini?

Finn hvergi link til að gera það!!

Hörður Jónasson, 24.5.2007 kl. 02:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband