Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2012

a gera hl virunum vi ESB?

Slir flagar.

Var a lesa vital vi Bjarna Ben Rv ar sem hann hvetur til a vi gerum hl virunum vi ESB.

g hef alltaf veri eirrar skounar a halda fram me r og sj hva vi gtum fengi t r eim og san fengi maur svo a kjsa um a jaratkv. greislu. g aftur mti finnst rtt a maur megi skipta um skoun ef astur breytast og er g a vera orinn a eirri skoun fylgjandi a kannski s rtt a gera hl a virunum og jafnvel senda r svo jaratkvagreislu sar essu ri t.d. haust.

a er margt sem gerir a a verkum a gott vri a gera hl og staldra vi og hugsa okkur um. a arf t.d. a klra Icesave deiluna og ar er n t.d. ESB binn a blanda sr deilu. San arf a halda fram me samningavirur vi ESB um makrlinn. Svo er a almennt standi Evru svinu sem hefur veri traust undanfari r. g hef veri eirra skounar a vi slendingar tku upp Evru, en einhver bi verur v, svo maur verur a draslast me okkar krnu bili.

g si a fyrir mr a a vri hgt a taka bi Stjrnarskrmli og hvort vi ttum a halda virunum fram um aeild okkar ESB saman jaratkvagreislu haust. ar me gti Samfylkingin slegi 2 flugur einu.

a er hvort sem er ekki nema rmlega 1 r nstu kosningar ef r vera ekki fyrr og essar aildarvirur munu hvort sem er ekki klrast eim tma, svo a gera hl, mundi ekki skaa okkur nna. Betra er a vera me allt hreinu og vera bin me Icesave og makrl deiluna ur en framhald verur virum.

Samt vil g halda fram me virurnar, en finnst vi vera komnir einhvern bista me r. Samfylkingin arf a finna sr plitska bileik essu og ora a gera hl eim, enda eru flestir Stjrnmlaflokkar kringum me stefnumlum snum a annahvort a gera hl ea htta alveg.

g held a etta yri sterku leikur hj Samfylkingunni a gera etta, en ekki festast rngu sjnarmli essu mli. Samkv. flestum skoanaknnunum mun Samfylkingin tapa miklu nstu kosningum, svo a verur a fara sna vrn skn og semja sig t r essum vandrum.

Kv. Hrur.


Flk er fljtt a gleyma og vill aftur haldi vi vld.

Slir bloggarar.

g var a lesa essa skoanaknnun og lst frekar lla hana.

Flk virist vera mjg fljtt a gleyma v a Sjlfstisflokkurinn var vi vld 18 r og tt tt v a einkava bankana sem svo var a hinu miklu bankahruni. Frjlshyggjustefnan var allsrandi essum tma og srstaklega runum 2005-2008.

trsarvkingarnir voru hylltir sem konungar sem vru hinu einu rttu bjargvttir jarinnar. Allt reyndist etta vera lskrum a lokum enda frum vi t af bjargbrninni.

allri essarri ringulrei, var vinstri flokkunum treyst til a stjrna bjrgunaragerum og gera a sem hgt vri, svo vi frum ekki hausinn.

3 r eru eir bnir a vera a moka sktinn eftir ara og eru vel veg komnir. a sem flk sr ekki, er heildarmyndin og hvernig til hefur tekist essum 3 rum. Flk getur alltaf rifist um einstk smatrii og hvort eitthva hefi ekki veri hgt a gera betur. A sjlfsgu er margt sem hefi veri geta gert betur, en g held a Sjlfstisflokkurinn hefi ekki geta gert betur.

T.d. me tillgu Framsknarflokksins a afskrifa 20% af heildaskuldum heimilanna sem eir komu fram me vori 2009.

Fjrmlaflin landinu, Sjlfstisflokkurinn, AS, VS og Lfeyrissjirnir hefu aldrei samykkt a og eins ekki AGS (Aljagjaldeyrissjurinn) sem var eins og einhverskonar yfirfrakki okkur essum tma.

a sem AGS vildi var einfaldlega 1,2 og 3 a skera niur rkistgjld og ef vi frum ekki eftir v, hefum vi ekki fengi ln fr eim og nnur lnd eins og Norurlndin fru eftir eirra rleggjun og biu me lnin anga til a AGS samykkti.

ess vegna er g hissa a flk tli a kjsa Sjlfstisflokkinn aftur til valda og f yfir okkur mikla hgri sveiflu og frjlhyggjuna. eir munu kaffra t.d. frumvarp um Sjvartvegin (svokalla kvtafrumvarp) v eir standa me sgreifunum. Eins vilja eir htta me Stjrnlagafrumvarpi ar sem eir vilja ekki a Nttruaulindir okkar veri jareign. ( Vsir.is var skoanaknnun v og 75% vildu a aulindir okkar vri jareign).

Margt fleira vri hgt a segja um essa skoanaknnun sem er alveg frnleg, en lt hr staar numi.

Kv. Hrur


mbl.is Rkisstjrnin tapar fylgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband