Leita frttum mbl.is

Hinn mikli bjargvttur jarinnar RG. Spurningin er, hverju tlar hann a bjarga?

Slir bloggarar.

N er sasti dagur a kvldi kominn fyrir kosningar og tmi til a staldra vi og hugleia Forsetakosningarnar.

Samkvmt llum skoanaknnunum, virist RG tla a sigra og vera valdastli 20 r.

Oft hefur veri rtt um a hann s hinn mikli og drlegi bjargvttur jarinnar a s svo mikil vissa um framtina og ala tta um a hn s slm og a hann einn geti bjarga okkur r hskanum.

verur maur a velta fyrir sig, hverju tlar hann a bjarga nna? Ekki getur hann bjarga okkur aftur fr Icesave sem margir srfringar telja a vi tpum v mli fyrir EFTA dmstlinum.

tlar hann a bjarga okkur fr nverandi stjrnvldum, eim Jhnnu og Steingrmi? Held ekki. Minni a a vera kosningar eftir nokkra mnui ea sasta lagi mai nsta ri.

tlar hann a bjarga okkur inngngu okkar ESB? Margir slendingar halda a. Alla vega eir sem tla a kjsa RG. sambandi vi ESB umruna: Vi erum nna aildarvirum vi ESB og erum ekki einu sinni hlnu me r t.d. er alveg eftir a ra Landbnaar og Sjvartvegsmlin og essum umrum lkur ekki fyrir nstu kosningar, sem eins og g sagi a vru nsta ri.

Og hva hann a gera? Stoppa virurnar nna? M g benda a ef og egar eim lkur, vera r settar jaratkvagreislu eins gert er llum eim rkjum sem ska hafa eftir inngngu ESB. ar me arf RG ekki a setja r jaratkvagreislu. En etta arf ekki a kjsa um nna. ingkosnignarnar nsta ri eru rttur grundvllur til a ra a.

RG a bjarga okkur fr v vi jin f rttltan skerf af aulindum sjvarins me v a senda veiigjldin jaratkvagreislu? Bjarga annig L fr v a grenja meira fyrir framan sjnvarpi eins og eir eru vanir a gera.

Nei kru vinir, n er tmi til breytingar og kjark og or til a breyta. N kynsl me unga og mennta konu sem talar 6 tunguml og hefur ferast vtt og breytt um heiminn og teki vital vi Dala Lama t.d.

etta er ra Arnrsdttir!!! Kjsum rtt morgun. fram ra!!!

kv. Hrur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

llu illu?

mar Bjarki Kristjnsson, 30.6.2012 kl. 01:14

2 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

.e.a.s a hann tlar a bjarga oss fr llu illu og fyrirgefa vorar icesaveskuldir.

mar Bjarki Kristjnsson, 30.6.2012 kl. 01:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband