Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Alþingi hefur samþykkt að fara í aðildarviðræður við ESB.

Sælir bloggarar.

Það er gleðidagur í dag hjá þeim sem styðja Samfylkinguna.

Því í dag 16 Júlí 2009 hefur Alþingi samþykkt að fara í aðildarviðræður við ESB. Ég átti þess kost að fylgjast með atkvæðagreiðslunni í þinginu þar sem ég var í sumarleyfi. Ég tel þetta framfara spor og einnig að það verður að sjá hvað við fáum í þessum viðræðum, því ef við könnum það ekki munum við aldrei fá að vita hvað við getum fengið nema að sækja um. Þegar við svo fáum samningsdrögin, þá fáum við þjóðin að kjósa um þetta.

Já þetta er í reynd hátíðisdagur hjá mér, þó ég fari nú ekkert í gleðskap til að fagna þessu, verð líklega heima eða kannski fari í sund, þar sem bíllinn minn er á verkstæði.

Kveðja, Hörður.


mbl.is Samþykkt að senda inn umsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband