Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Barttan um toppinn.

Slir bloggarar.

Oftast hef g spjalla um stjrnml og nnur dgurml, en g hef lka huga kvikmyndum og tla a deila eim huga me ykkur.

g hef veri a fylgjast me topplistum bi hj USA og heimsvsu og er binn a gera a lengi. Sjlfur reyni g a fara helstu myndir en aallega finnst mr skemmtilegast a fara svokallaar spennumyndir.

g er binn a fara nna vor X - Men, Startrek og dag fr g Englar og Djflar me Tom Hanks en g s lka The Da Vinci Code. g reyni a fara svona 1-3 sinnum mnui b og ess milli reyni g a sj nokkrar video.

N a er gaman a fylgjast me topplistum hva s vinslast hverju sinni og geri lista um a.

g er einmitt me hvaa myndir hafa skara fram r fr v Des. 2008 og til dagsins dag.

En fyrst er a helgarlistinn um a hvor myndin myndi sigra oga var spennandi a fylgjast me v, en Night at the Museum 2. sigrai Termination Salvation sem var 2 sti.

Night at the Museum 2 fkk 53 milljon $ asknartlur um helgina en Termination fkk $43 million. Star Trek er svo 3 sti me $21 million og er nna sna 3 helgi og hefur hn hala inn samtals: 183 million.

Hrna kemur svo listinn minn fr v Des 2008 til dagsins dag USA:

1. Monters vs. Aliens. me um $193 million alls og er kominn 96 sti hva vinsldum allra tma USA.

2. Twilight. me um $191,4 million alls og 98 sti.

3. Star Trek er strax kominn svona ofarlega me $183 million alls og 107 sti.

4. Madagascar 2 me $180 million alls og 117 sti.

5. X - Men me $163 million alls og 149 sti.

g von v a Star Trek taki efsta sti af Monters vs. Aliens mjg fljtlega ea ekki seinna en um nstu helgi.

Erfitt er a giska hvaa mynd verur vinslust ri 2009 USA en Harry Potter myndin sem kemur Jl er lklegust og allavega verur hn vinslust heimsvsu, a er g alveg vinn um.

A lokun eru hr vinslustu myndir heimsvsu eins og staan er n, en uppfrsla v er alltaf mnudgum ea rijudgum.

1. Madagascar 2 me $594 million og er komin 43 sti allra tma.

etta verur erfitt a bta essu ri en g held a bara Harry Potter geti a.

2. Slumdog Millionare me $360 million og 126 sti.

3. Twilight me $351 million og 140 sti.

4. Monters vs. Aliens. me $345 million og 150 sti.

5. Fast & Furious 4. me $344 million og 152 sti.

ess m geta a essar 2 myndir hafa h mikla barttu um a hver yri vinslli hrna 4 og 5 sti.

Myndir eins og X- Men og Star Trek eru ekki alveg komnar svona htt heimsvsu enn en munu gera a sm saman.

Sl a sinni Hrur.


Landinn tk vel mti Jhnnu.

H aftur, j landinn tk svo sannarlega vel mti Jhnnu egar hn kom heim. v miur var g a vinna essu ga veri, annig a g gat ekki teki mti henni Austurvelli. En g s frttirnar seinna um kvldi egar g kom heim. a m segja a etta su fyrstu gu frttirnar san bankahruni var sl. haust. Og ekki skemmdi veri besta veri nna vor og vonandi verur framhald af v (allavega morgun ha. ha.) ar sem g ver fri.

Kveja, Hrur.


Glsilegt hj Jhnnu Gurnu a n 2 sti.

Slir bloggarar.

etta var aldeilis glsilegt hj Jhnnu Gurnu a n 2 sti. g var a vsu a vinna kvld, en a var sjnvarp og fir viskiptavinir komu svo maur gat fyllst me Erovisjn me ru auga. Vonandi verur etta endurteki svo maur geti noti laganna. g var srstaklega hrifinn af Norska laginu eins og flestir arir, enda sigrai a, en a sjlfsgu var Jhanna best.

Kveja, Hrur.


Hverjum gagnast sykurskattur?

Slir Bloggarar.

Var a lesa essa frtt um sykurskattinn. g er sammla framkv.stjra Samtaka inaarins a essi skattur s trlegur. g held a hann gagnist ekkert til a koma veg fyrir tannskemmdir barna. A vsu me mikilli drykkju urfa brnin a bursta sna tennur oftar og betur.

En g held a betra vri fyrir Heildbrigisrherra a skoa btur fyrir tannlknakostna sem er sagt vera 75% af veri Tannlkna (a vsu hafa essar btur veri breyttar nokkur r) og hkka r 100% fyrir brn undir 16 ra annig a brn undir 16 gtu fengi keypis tannlkningu.

a held g myndi vera betra skref en hitt, vegna ess a sykurskatturinn myndi bara fara rkiskassann og eitthva allt anna en tannhiru hj brnum. Vildi bara lta essa skoun mna ljs.

kveja Hrur.

ps. etta var reynt fyrir nokkrum rum en var fellt Alingi.


mbl.is Tillaga um sykurskatt trleg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband