Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012

Furðuleg forgangsröðun hjá Útlendingastofnun.

Sælir bloggarar.

Ég hef verið að fylgjast með fréttum frá Útlendingstofnun eða réttara sagt hvernig hún meðhöndlar mál og þær furðuleg forgangsröðunin er hjá henni.

t.d. gerir hún allt sem hún getur til að halda í þá hælisleitendur sem ítrekar vill burt frá okkar landi, með því að laumast um borð í skip og líka komumst um borð í flugvél. Þessir aðilar eru að brjóta lög og nú síðast í kvöld á Stöð 2, sögðust þeir mundu gera þetta aftur ef þeir gætu, á meðan allt er reynt að flæma erlendar stúlkur t.d. frá Filippseyjum, sem eiga hér móðir, systur og fósturpabba, en enga ættingja eftir á lífi utan afa sem er kominn á elliheimili. Já, það er öllum brögðum breytt til að reka þessa stúlku burt, þó vitað væri að hún myndi enda á götunni bara 18 ára gömul.

Hver man ekki eftir afburðanemanda fyrir 1-2 árum síðan í Keflavík, (hún var frá Nepal) að mig minnir sem átti að reka frá Íslandi. Hún átti að giftast manni þar sem hún þekkti ekkert til. Það mál bjargaðist þó á endanum og hún fékk að vera hér áfram.

Nei, forgangsröðunin hjá Útlendingastofnun er svolítil skrítin. Mér finnst að þessir 2 flóttamenn frá Alsír sem endilega vilja komast burt frá okkur að það ætti að senda þá beint til Alsír aftur.

kv. Hörður.


Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband