Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Forsetinn undir feld. Hann hltur a hafna Icesave.

Slir bloggarar.

g vil byrja v a ska llum bloggurum Gleilegs Ntt r og akka fyrir a gamla. g hef veri sm fri hrna blogginu en er enn lifandi. ha.ha.

g hef fylgst me Icesave eins og arir og hef oft horft ingi a strfum.

Eitt fannst mr skrti vi atkvagreisluna en a var a Lilja Msesdttir og gmundur sgu nei vi jaratkv. greisluna en hfnuu svo sjlfum lgunum um rkisbyrg. a er ekkert samrmi essu.

En n er mli komi til Forsetans og a er hans a hafna ea samykkja. g skal viurkenna a g skrifai mig undirskriftalistans hj InDefens til a skora Forsetans a hafna lgunum.

g hef veri a velta v fyrir mr hva gerist ef Forsetinn hafnar Icesave.

1. Stjrnarflokkarnir gtu kalla saman ingi og eins og Dav geri me Fjlmilalgin a taka au til baka og taka lgin fr v gst gildi. vri gott hj eim framhaldinu a skipa ingnefnd allra flokka til a fara til Bretlands og Hollands til a kynna afstu slands og koma skounum slendinga til skila og vita hvort eir vilji ekki samykkja lgin fr v gst me eim fyrirvrum sem ar voru.

2. A kalla saman ingi og taka lgin aftur og samykkja jaratkv.greislu sem allir flokkar vru sammla og sna annig Bretum og Hollendingum hug okkar, ar sem rrugglega er meirihluti jarinnar fyrir a hafna lgunum.

3. A lta jaratkv.greisluna fr Forsetanum fara fram en ska eftir a stjrnarandstan komi a stjrn og sami veri um jstjrn til a.m.k. eins rs, ur en kosningar fari fram. etta geri stjrnin vegna ess a eir veri viss um a jin hafni lgunum.

4. A gera ekkert og lta jaratkv.greisluna fara fram en verur stjrnin a fara fr ef jin hafnar lgunum. etta er heldur lklegt a stjrnin geri.

Alla vega verur gaman a fylgjast me nstu daga.

Kveja, Hrur.


Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband