Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Til Hamingju me kosningadaginn!

H allir bloggarar.

N er stri dagurinn kominn og vi getum kosi okkar flk.

Allir stjrnmla flokkar hafa n kynnt sn mlefni og verur spennandi a vaka kvld og sj og hlusta rslitin. au hafa aldrei veri mikilvgari en nna og fyrsta sinn er raunverulegt a vinnstri flokkarnir geti fengi meirihluta. annig a vi sem erum hlyntir jafnaarstefnu eigum rrugglega gott kvld.

Kveja, Hrur.


Lok, lok og ls - Lri tapai!

Slir bloggarar.

N er bi a slta inginu og ekki tkst a koma stjrnarskrr mlinu a.

g ver a segja a g er afar sttur me a ekki tkst a n samkomulag vi Sjlfstisflokkinn um a ml. Staan er s a Sjlfstisflokkurinn vann og Samfylking og VG tpuu. g er v a a hefi ekki veri fullreynt og ea allavega a n v a hgt vri a hafa jaratkvagreislur og ekki yrfti a samykkja breytingar Stjrnarskrm 2 ingum, heldur vri ng a samykkja a einu ingi me einfldum meirihluta.

N er bi a loka fyrir lri nstu 4 r, nema a nsta rkisstjrn frni sjlfri sr og haldi kosningar fyrr. N hefur a enga ingu a vera ra stjrnarskrna sumaringinu og a verur v mjg stutt, lklega eina til 2 vikur til a hreinsa upp nokkur ml sem ekki tkst a klra.

essi staa er afar slm til framtar, ar sem mikil krafa var uppi samflaginu a gera breytingar stjrnarskrnni. g skil ekki hva Sjlfstisflokknum gekk til me a afneita llum tillgum ar a ltandi. A vsu minnir mig a Bjarni Ben. formaur hafi boist til a breyta einni greininni sem ltur a v a a urfi ekki a greia atkvi um breytingar 2 ingum. Kannski eir hafi san breytt sinni afstu. Alla vega erum vi abyrjunarreit og ekkert verur hgt a gera og t.d. ef vi Samfylkingarmenn tlum a beita okkur fyrir samningnum vi ESB og mli yrfti a fara fyrir jaratkvi, yrfti a ra ing og boa til kosningar leiinni.

Mr snist vi vera loku arna inni og ekkert s hgt a breyta neinu nstu 4 rin. Eitt getur Sjlfstisflokkurinn ekki komi veg fyrir en a er a vigetum breytt kvtakerfinu, me einfldum meirihluta inginu ef vi verum meirihluta eftir kosningar.

Lt etta ngja, en gaman vri a f vibrg hj ykkur.

Kveja, Hrur.


Erum vi 3 heims rki?

Slir Bloggarar.

g var a lesa essa frtt um a komnir vru til landsins kosningareftirlitsmenn frSE til a fylgjast me kosningunum okkar 25 aprl. etta ykir mr miklar frttir, alla vega man g ekki eftir a a hafi urft a fylgjast me okkur, ea erum vi huga aljasamflagsins bara 3 heims rki sem getur ekki s um snar eigin kosningar?

Mr snist svo sem vi sum litnir hornauga ea er etta komi fr einhverjum hrna slandi sem hafa bei a koma? Er okkur ekki treystandi til a halda kosningar n ess a svindla ea hva maur a halda? Kannski Sjlfsstisflokkurinn hafi bei a koma?

Kveja, Hrur.


mbl.is Kosningaeftirlitsmenn SE hafa teki til starfa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vandragangurinn Sjlfsstisflokknum.

Slir Bloggarar.

Jja, a rur ekki einteyming hva vandragangurinn hj Sjlfsstisflokknum er essa dagana.

Ekki bara a eir eru a mlast minna og minna skounarknnunum, heldur hafa eir haldi uppi mlfi Stjrnarskrr mlinu einn flokka og n sast er a vandragangurinn vi styrkveitingar til eirra.

a er me lkingum hva fyrirtki hafa veri tilbinn til ess a styrkja me hum styrkjum og a rtt ur en n lg voru sett um takmarkanir hum styrkjum.

Maur hefi haldi a rkisstyrkir sem voru hkkair verulega 2007 mundi duga a minnsta kosti a miklu leiti.

g held a a eigi eftir a koma upp fleira essu sambandi og g held a einhver eigi eftir a vera krossfestur arna og veri a fara. A vsu hefur framkv. stjrinn hefur htt, en g held a a dugi ekki.

S sem er hva veikastur nna hj eim er Gulaugur r.

N er bara a ba og sj hvernig eir fara a v a rsta sm saman sjlfum sr fyrir kosningar.

Kveja, Hrur.


Mlf Sjlfsstisflokksins!

Slir Bloggarar.

Enn og aftur er Sjlfstisflokkurinn a tefja ml Alingi. Hef veri anna slagi a fylgjast me mlum kvld. eir hafa haldi langar rur og hafa veri a ra eitt ml nnast allan dag og er a um tmabundnar endurgreislur vegna kvikmyndagerar slandi. etta var 3ja umra og hefi maur haldi a bi vri a ra a sem hgt vri um a ra.

Mig grunar hins vegar a eir su a tefja ml nna Alingi vegna Stjrnarskrr mlsins. etta er mjg miur ar sem mrg og g ml ba afgreislu Alingi. Me essu htterni vera menn bara a tala Alingi alveg fram a kosningum til a ll g ml komist leiarenda.

Kveja, Hrur.


Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband