4.11.2009 | 00:55
Réttindamál hjá Garðyrkjubændum.
Sælir Bloggarar.
Sá í fréttum að Garðyrkjubændur brunuðu niður á Austurvöll til að mótmæla háum raforkuverði. Ég er sammála þeim að ef þeir eigi að geta lifað af verði að lækka raforkuverðið til þeirra.
Þeir nota mjög mikla raforku, jafnvel sumir eins mikla og meðal kaupstaður notar. Þannig að það er réttlætanlegt að þeir fái sama verð og stóriðjufyrirtæki þ.e. Álfyrirtæki.
Kveðja, Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Meira eða minna búið, þetta gos
- Myndskeið: Hlé gert á þingfundi vegna skjálfta
- Gos gæti brotist út nær Vogum og Reykjanesbraut
- Ég held að því sé að ljúka núna
- Ekkert lát á skjálftavirkni við Reykjanesbraut
- Stærri skjálftinn yfir fimm að stærð
- Skjálftar finnast víða
- Gætu myndað tveggja flokka stjórn
- Mjög alvarlegt slys
- Ekki sannfærður um túlkun Veðurstofunnar
Erlent
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
Fólk
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
- Segist eiga fjóra daga ólifaða
- Birnir með stórtónleika
- Sögusagnir eru búnar til af hatursmönnum
- Handtekin eftir að hjónaerjur fóru úr böndunum
- Jennifer Lopez og Kylie Jenner mæta til jarðarfarar
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Athugasemdir
Enga bitlinga núna á nýja Íslandi. Gerum hreint fyrir allra dyrum og allra augum
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 02:09
Það hlýtur að vera hagsmunamál að hægt sé að rækta allt grænmeti hér á landi svo ekki þurfi að flytja það inn. Að sjálfsögðu eiga grænmetisbændur að fá afslátt af raforku. Það er engin hagur í að þeir hætti sínum rekstri, allir tapa á því.
Edda Karlsdóttir (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 07:18
En ef við viljum að Rafmagnsveitan fari eftir lögum eins og við.Niðurgreiðslur til bænda hafa lækkað milli ára. Við viljum ekki að gert sé upp á milli aðila. Hvað er þá til ráða?
Anna Guðný , 4.11.2009 kl. 08:58
það á að hætta öllum styrkjum til allra þeirra atvinnuvega sem það þiggja. afnema sjómanna afsláttinn (skatta) og hætta styrkjum til bænda. ekki bara garðyrkjubænda heldur allra.
þeir verða að aðlaga rekstur búa sinna, miðað við að reka þau án styrkja af skattfé almennings.
Almenningur mun þurfa að borga nóg, í skatta næstu 20 árin, fyrir bankaspillinguna, og fjárglæframennina.
Við getum ekki borgað með neinum atvinnuvegi, líka.
Ég var garðyrkjubóndi og fjárbóndi í tugi ára, og veit að þetta muni verða erfitt, en það er bara ekki hægt að blóðmjólaka almenning, meira. Ég veit líka að allflestir bændur hafa haft það mjög gott á liðnum árum, svo ekki sé meira sagt.
En satt, ekki allir. og þá er spurningin, hvort er það vegna leti eða vankunnáttu í rekstri?
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 09:24
Sælar. Það er rétt sem Edda segir að við viljum hafa hér á boðstólum Íslenskt grænmeti. Og Sigrún, þetta snýst ekki um styrki til bænda, heldur að það sé jafnrétti til Garðyrkjubænda þar sem Stóryðjan þar með talin Álfyrirtækin eru að kaupa rafmagn fyrir bara smáaura og af hverju geta Garðyrkjubændur ekki fengið sömu kjör.
Kv. Hörður.
Hörður Jónasson, 4.11.2009 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.