Leita í fréttum mbl.is

Bensíngjald eða Orkuskattar?

Sælir bloggarar.

Smá pælingar hjá mér í framhaldi af Vegatollum sem ég skrifaði á bloggið mitt.

Það hefur mikið verið í umræðunni í sambandi við svokallaða Stöðuleikasamkomulag sem náðist á elleftu stundu nú fyrir stuttu að ofuráhersla var lögð á að Ríkistjórnin hætti við hina svokölluðu Orkuskatta á stórfyrirtæki og er þá aðallega átt við Álver.

Aftur á móti heyri maður ekkert að hin áætlað 10% hækkun á bensínsköttum sem er í Fjárlagafrumvarpinu núna, væri mótmælt, sér í lagi að Verkalýðsfélögin (ASÍ) gerði það. ég hélt að ASÍ væri fyrir fólkið en ekki fyrir Fyrirtækin. Það væri nær að reyna að hamla hækkun á bensínsköttun, heldur en að hafa áhyggjur að orkusköttum á stórfyrirtækum.

Smá um Vegatolla út frá Reykjavík. Það kom fram hjá einum Samfylkingarmanni að hugsanlega gæti hann stutt það, en það mundi vera með öðrum hætti en í Hvalfjarðargöngunum t.d. taldi hann 100 kr. vera hófsamt.

Kveðja, Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 758

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband