17.3.2009 | 03:09
Persónukjör, til hvers núna?
Hæ, núna liggur frumvarp fyrir Alþingi um breytingar á kosningalögum um Persónukjör við næstu alþingiskosningar. Það gengur út á að flokkar geti ráði því hvort þeir hafi raðaða lista eða óraðaða og að almenningur í landinu geti stillt upp og breytt nöfnum á þeim flokki sem það kýs.
Mér finnst þetta óþarfi, þar sem hér hefur skapast sú hefð að hafa prófkjör nokkrum vikum áður en kosningar eru og getur fólk þá raðað mönnum á lista 1,2,3 ogsvr. Ef þessi persónukjör á að vera á kjördag, þá eru þessi prófkjör alveg óþörf.
Þarna er ég ósammála Lúðviki Bergvinssyni sem flytur þetta mál og er hann þó Samfylkingarmaður eins og ég. Eins held ég að þetta muni tefja talningu á atkvæðum og þarf þá fólk að bíða lengur eftir úrslitum.
Aftur á móti er ég meðmæltur frumvarpi Jóhönnu Sigurðardóttir um Stjórnlagaþing og þjóðaratkvæðagreiðslu. Það finnst mér miklu mikilvægara heldur en þessi persónukjör.
Kveðja, Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.