27.7.2007 | 23:55
Truflanir á Stöð 2.
Sælir Bloggarar.
Ég get ekki orða bundið en bloggað/skrifað um þessa frétt.
Ég hef núna í 2 daga aðeins séð brot að dagskrá 365, þar sem einhverjar truflanir hafa verið á myndlykli 365.
Ég hef hringt 2svar í þá og fengið þau svör að það séu truflanir í dreifikerfinu.
Núna les ég svo á Mbl.is að ástæðan sé óleyfilegar útsendingar sem trufli tíðnisvið Digital Ísland.
Það skyldi þó ekki vera út af því að einhverjir ætli sér að ná Sýn 2 (Enska boltanum) ókeypis og láta okkur öll hin blæða á höfuðborgarsvæðinu?
Þetta er að verða óþolandi ástand, þar sem ég er nú með Silver áskrift og verð með Gull áskrift þegar Sýn 2 kemur í Ágúst.
Vonandi að þeir komist fyrir bilunina sem fyrst.
Samt skrítið að þeir geti ekki opnað fyrir allar stöðvar á meðan verið er að finna truflunina.
Ef þetta gengur svona áfram, þá eiga þeir eftir að missa fullt af áskrifendum.
Kveðja, Hörður.
Óleyfilegar útsendingar trufla tíðnisvið Digital Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef verið í vandræðum með Sýn og reyndar allt sem á Digital Ísland í 2 vikur og rúmlega það. Ég er í Fossvoginum í R.vík. algjör hörmung og 365 miðlar segja bara við mig að það hljóti að vera eitthvað að loftnetinu. Sem beturfer er ég ekki enn búinn að eyða peningum í skoðun á því, bara ómæld leiðindi. Merkið frá þeim verður mjög dauft, hverfur stundum alveg.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 28.7.2007 kl. 00:12
"Samt skrítið að þeir geti ekki opnað fyrir allar stöðvar á meðan verið er að finna truflunina."
Afhverju ættu þeir að opna fyrir allar stöðvar ef þriðji aðili er að trufla útsendingu með ólöglegu athæfi?
dvergur, 28.7.2007 kl. 00:38
Ég er einn af þeim sem fengið hafa nóg í bili af 365, þeir eru alltaf með einhverjar afsakanir af hverju hlutirnir virka ekki hjá þeim og aldrei er það þeim að kenna. Í frábærum heimi þá myndu allir bara segja upp áskriftinni hjá þeim, og fá sér gervihnattadisk og sjá margar af þessum rásum á digital ísland (fjölvarpið) bara frítt. Skrýtið að 365 skuli rukka fyrir frírásir, en bara fjölvarið, hinn svokallaði stóri pakki kostar 4220 í áskrift hjá þeim en 4009 ef þú ert í M12, sem er reyndar skítadíll ef einhver spyr mig, það væri gott tilboð ef hann væri frekar á 3209
Héraðströllið, 28.7.2007 kl. 03:25
Sveinbjörn og aðrir í vandræðum með útsendingarstyrk. Eftirfarandi aðferð svínvirkaði hjá mér. þÝÐIR SAMT EKKI AÐ GERA ÞETTA FYRR EN BÚIÐ ER AÐ KOMA Í VEG FYRIR ÓLÖGLEGA SIGNALIÐ!:----------------------------
Fara í Menu
Handvirk leit (lykilorð: 0000)
Finna línu merkta U48ýta á ok ef staðan niðri er um 100%ýta á rauða takkannbreyta kerfisleit í "Á"ýta á ok til að leita ýta á okok til að vistafara út úr aðalvalmynd Done!----------------------------Ef þetta skilar ekki tilætluðum árangri, þá má alltaf fara í Menu og svo sjálfvirka leit til að fá aftur inn upphaflegar stillingar.kv. EinarEinar (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 08:24
Ég þakka ykkur öllum fyrir góð ráð og upplýsingar.
Kveðja,
Hörður.
Hörður Jónasson, 29.7.2007 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.