Leita í fréttum mbl.is

Kominn frá Mallorca!

Heilir og sælir bloggarar.

Nú er ég kominn frá Mallorca og var fyrsti dagurinn svolítið vindasamt en þó sól.

Ég hef nú verið svolítið út úr öllum fréttum hérna undanfarið, en mun nú byrja aftur að blogga.

Það var fínt á Mallorca, nema ef undanskilið er að ferðast í flugvél er pína.

Maður er pakkað þar eins og síld í tunnu, með þröng sæti og svo var í báðum ferðunum að maður þurfti að borga fyrir að fá mat og eins að líta í blöðin.

Ég var mikið móðgaður yfir því, þar sem ég fór utan til Danmörku í Mars og fékk þá bæði blöð og mat frítt.

En það var hjá öðru flugfélagi.

Mér finnst, þar sem þetta var 4 og 1/2 tíma flug að maður gæti fengið matinn frítt, nógu mikið borgar maður fyrir farið.

Ég læt þetta nægja í þetta sinn, en nú fer ég að fylgjast með fréttum og mun láta heyra frá mér bráðum aftur.

ps. ég þakka þeim bloggurum sem samþykktu að gerast bloggvinir mínir.

Kveðja, Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband