26.11.2011 | 16:01
Huang hættur við og snýr sér til Finnlands og Svíþjóðar.
Sælir bloggarar.
Nú segir Huang að hann sé hættur við að reyna að fjárfesta hér á landi. Enda mun Ögmundur ekki skipta um skoðun. Hann ætlar að snúa sér til Finnlands og Svíþjóðar.
Ég held að Ögmundur vilji loka landinu fyrir öllum erlendum fjárfestum og vilji að landið verði eins og eitt land í Asíu.........
Og hvaða land er það? Þið getið giskað á það..........
Jú það er Norður Kórea.!!!!! Sem er einangrað land.
Spurningin er þá sú vill Ögmundur loka landinu???????????????
Eða á ég að umorða spurninguna, vill VG loka landinu t.d. með því að hræða alla erlenda fjárfesta frá að koma til landsins. t.d. með kolefnisskattinum.
kv. Hörður.
![]() |
Huang snýr sér til Finnlands og Svíþjóðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigum við kannski að bíða og sjá hvernig honum vegnar í Svíþjóð? Svona kostaboð eru ekki fordæmalaus þar.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.11.2011 kl. 16:48
Af hverju skyldi hann ekki nefna Danmörku, Noreg, Þýskaland eða Frakkland t.d.?
Ég get sagt þér það, en þú færð að geta þrisvar.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.11.2011 kl. 16:49
Er sem sagt ekki hægt að fjárfesta nema að eiga landið og miðin? Mér er mjög í minni þegar varnaliðið var hér (og þeir áttu ekki einu sinni landið) þá var girðing í kring og herlög giltu innan girðingar.Það þýddi ekki fyrir nokkurn Íslending að fara inn fyrir girðingu. Ég er þess vegna mjög fegin að Ögmundur tók þessa ákvörðun. Hvernig skildi það þá vera með landið undir álverinu í Straumsvík, er hugsanlegt að Hafnfirðingar hafi selt landið undir álverið?
Sandy, 26.11.2011 kl. 22:19
Sæl Sandy.
Ég sagði aldrei að þegar einhver erlendur fjárfestir kæmi hér að hann mundi eiga landið og miðin. En það sem okkur vantar núna eru peningar inn á okkar hagkerfi. Ég er ekki sjálfsstæðismaður né stend neitt sérstaklega með stóryðju hér á landi en það er hægt að fjárfesta í öðru t.d. ferðaþjónustu, Kísilverksmiðju sem er notar græna orku og fleiri eins og fyrirtæki sem hýsir tölvuþjónana svo maður komist á Internetið (man ekki hvað þau heita) þau þurfa mikið rafmagn en mengja ekkert. Það nýjasta er það að þessi svokallaði kolefnisskattur sem á að setja á stórfyrirtæki aukalega, en þau verða skattlögð alls staðar í Evrópu frá ESB að ég held og þess vegna yrði þetta tvísköttun ef af yrði.
Og í sambandi við Huang þá hefði verið hægt að semja við hann t.d. hægt að legja honum landi en Ögmundur vildi ekki hitta hann og var mótfallin þessu frá byrjun.
Hörður Jónasson, 26.11.2011 kl. 23:59
Sæll Hörður! Ég tek undir með þér, þar sem þú bendir á að ekki einu sinni hafi verið talað við Huang, það er böl..... dónaskapur. Ég hef nefnilega ekkert á móti erlendri fjárfestingu, hinsvegar hef ég á móti því að landið sé selt, þá skiptir ekki máli hvort fjárfestar koma frá Kína eða Evrópu, enda á ég fallegt barnabarn frá Kína og hef ekkert út á þá að setja, enda færu þeir væntanlega eftir Íslenskum lögum væru þeir með rekstur hér.
Bestu kveðjur!
Sandy, 27.11.2011 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.