Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.11.2009 | 15:59
Slæmar fréttir frá Vegagerðinni.
Sælir bloggarar.
Var að lesa þessa frétt frá Vegagerðinni. Því miður eru engin útboð á hennar vegum núna.Þeir hafa orðið undir í niðurskurðarhnífnum eins og aðrir, en vonandi lagast það á næsta ári. Það sem maður bíður helst spenntur er að vita hvenær og hvort tekst að semja við lífeyrissjóðina um tvöföldun Suðurlandsvegar.
Kveðja, Hörður.
![]() |
Engin útboð í pípunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2009 | 12:56
Græn stóriðja er það sem við þurfum.
Sælir bloggarar.
Þetta eru góðar fréttir, en ég var að lesa að Reykjanesbær var að gera samning við Gagnver um uppbyggingu á Ásbrú. Þetta er það sem við þurfum að fá græna stóriðju, þ.e. stóriðju sem ekki spúir mengum yfir okkur. Nú er vonandi nóg orka til fyrir þetta fyrirtæki. Þetta er allavega betra en að fá Álfyrirtæki.
Kveðja, Hörður.
![]() |
180.000 fm fyrir gagnaver |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.11.2009 | 00:55
Réttindamál hjá Garðyrkjubændum.
Sælir Bloggarar.
Sá í fréttum að Garðyrkjubændur brunuðu niður á Austurvöll til að mótmæla háum raforkuverði. Ég er sammála þeim að ef þeir eigi að geta lifað af verði að lækka raforkuverðið til þeirra.
Þeir nota mjög mikla raforku, jafnvel sumir eins mikla og meðal kaupstaður notar. Þannig að það er réttlætanlegt að þeir fái sama verð og stóriðjufyrirtæki þ.e. Álfyrirtæki.
Kveðja, Hörður.
30.10.2009 | 17:45
Bensíngjald eða Orkuskattar?
Sælir bloggarar.
Smá pælingar hjá mér í framhaldi af Vegatollum sem ég skrifaði á bloggið mitt.
Það hefur mikið verið í umræðunni í sambandi við svokallaða Stöðuleikasamkomulag sem náðist á elleftu stundu nú fyrir stuttu að ofuráhersla var lögð á að Ríkistjórnin hætti við hina svokölluðu Orkuskatta á stórfyrirtæki og er þá aðallega átt við Álver.
Aftur á móti heyri maður ekkert að hin áætlað 10% hækkun á bensínsköttum sem er í Fjárlagafrumvarpinu núna, væri mótmælt, sér í lagi að Verkalýðsfélögin (ASÍ) gerði það. ég hélt að ASÍ væri fyrir fólkið en ekki fyrir Fyrirtækin. Það væri nær að reyna að hamla hækkun á bensínsköttun, heldur en að hafa áhyggjur að orkusköttum á stórfyrirtækum.
Smá um Vegatolla út frá Reykjavík. Það kom fram hjá einum Samfylkingarmanni að hugsanlega gæti hann stutt það, en það mundi vera með öðrum hætti en í Hvalfjarðargöngunum t.d. taldi hann 100 kr. vera hófsamt.
Kveðja, Hörður.
28.10.2009 | 22:36
Logsins, logsins, er endurskoðun AGS komin!
Sælir bloggarar.
Jæja þá er logsins komið að því að AGS endurskoði Ísland. Þá losnar um lánin sem við eigum að fá bæði frá AGS og Norðurlöndunum og þá ætti Seðlabankinn að vera ánægður því þessi lán stækka varasjóðinn. Þá verður hægt að losa um Gjaldeyrishöftin og vonandi fer svo krónan að styrkjast í framhaldinu. Svo vona ég að eftir nokkur ár losni maður alveg við þessa veiku krónu og fái Evru. Það væri gott fyrir okkur.
Kveðja, Hörður.
![]() |
Erlendir bankar með áhuga á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.10.2009 | 16:44
Ótrúleg eftirgjöf ríkisstjórnarinnar vegna Orkuskatts.
Sælir bloggarar.
Var að lesa þessa frétt um að Ríkisstjórnin hefði ákveðið að gefa eitthvað eftir af Orku- og auðlindaskatt vegna þrýstings frá Vinnuveitendur. Vonandi verður þó endurskoðunin á þessu að Ríkisstjórnin láti samt fyrirtækin borga einhverja skatta alveg eins og við einstaklingar verða að láta yfir okkur hafa.
Kveðja, Hörður.
![]() |
Áform um orkuskatt endurskoðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2009 | 18:50
Á að nota alla okkar orku til Álvera?
Sælir Bloggarar.
Nú þessa dagana er verið að tala mikið um Stöðuleikasáttmálann. Eitt af því sem mikið er rætt er stórframkvæmdir með byggingu álvera t.d. með byggingu Álvers í Helguvík og stækkun Álvers í Straumsvík. Einnig verið talað um Álver á Bakka.
Ég verð að segja að ég er á móti því að öll okkar orka fari í að byggja endalaus álver. Það er hægt að nota hana í fleira en álver. t.d. eru fréttir um Gagnaver sem eru miklir umhverfisvænni en álver. Svo hef ég aldrei skilið af hverju álver fá miklu ódýrari orku heldur en gróðurhúsa bændur.
kv. Hörður.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.10.2009 | 14:39
Hvert er Verkalýðshreyfingin að fara?
Sælir Bloggarar.
Undanfarið hefur mikið verið talað um hina svokölluðu "Stöðuleikasamkomulag" sem aðilar Atvinnusamtaka og Verkalýðshreyfingin gerðu sl. sumar. Í því sambandi finnst mér ASÍ vera of hallaðir undir Vinnuveitendur og stundum finnst mér sem ASÍ og Vinnuveitendur vera einu og sömu aðilar alla vega þegar þeir fara á fund Ríkisstjórnina. Það er áður mér brá, en aðal óvinir Verkalýðssamtakana vor Vinnuveitendur og var oft barist mikið þeirra á milli, en nú er öldin önnur. Mér finnst sem ASÍ vera komin nokkuð langt frá upphaflega tilgangi sínum en það er að verja hag almennings, en ekki fyrirtækja. Nú er tími til fyrir ASÍ að brýna sverðin og láta okkur almenning hafa kauphækkunina sem okkur var lofað 1. Nóv. (Reyndar hefur ítrekað verið búið að fresta þessum hækkunum).
Ef það slitnar upp úr þessu núna, þá fáum við ekki þessar kauphækkanir. ASÍ ætti að hafa meiri þolinmæði vegna tillagna Ríkisstjórnarinnar og t.d. ætti ASÍ ekki að skipta sér af því þó Ríkisstjórnin ætli að setja Orkuskatta á stórfyrirtæki, það er nóg að Vinnuveitendur hafi áhyggjur af því. Þessi stórfyrirtæki geta alveg borgað skatta eins og við almenningur.
Kv. Hörður.
26.10.2009 | 14:47
Af hverfu má ekki skattleggja fyrirtæki?
Hæ bloggarar.
Ég verð aðeins að taka til máls hér. Þessir orkuskattar hafa verið mikið í fjölmiðlum undanfarið og sitt sýnist hverjum. Mér finnst að það megi skattleggja fyrirtæki alveg eins og einstaklinga og sérstaklega stórfyrirtæki, þar sem þeir borga sama sem enga orkugjöld, alla vega margfalt minna en almenningur þarf að borga fyrir raforkuna.
Þetta var svona smá ábending frá mér.
Kveðja, Hörður.
![]() |
Í bið vegna orkuskatts |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 20:09
Þolinmæði á þrotum á Icesave og lánaáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Sælir bloggarar.
Ég hef nú verið ansi þolinmóður í sumar og haust vegna Icesave og eftir láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en nú er þessi þolinmæði mín á þrotum.
Nú tel ég að við eigum að standa í fæturna og láta ekki Breta og Hollendinga komast upp með að beita Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem þrýstingi á að við samþykkjum Icesave eftir þeirra höfði. Við eigum að segja að ef þeir ekki samþykkja okkar tilboð, þá verði enginn samningur og eins að ef Alþj. gj.sjóðurinn fari ekki að afgreiða lánið til okkar innan eins til tveggja vikna, þá geti þeir tekið sitt hafurtask og farið af landinu og við munum bjarga okkur án þeirra. Það er með öllu óþolandi að þeir skuli stjórna Seðlabanka okkar og stýrivextina. Til að atvinnulífið farið að starfa aftur, þarf að lækka stýrivexti sem allra fyrst.
Eins er stöðuleikasáttmálinn í uppnámi ef ekki verði vextirnir lækkaðir.
Ég segi þetta sem mína skoðun, þrátt fyrir að ég hef stutt Samfylkinguna og hvet ég hana til að standa núna fast í fæturna.
Kveðja Hörður.
![]() |
Jóhanna: Þolinmæðin á þrotum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar