Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
9.6.2009 | 02:35
Meira um Samgöngumál.
Sælir Bloggarar.
Eftir skrif mín um samgöngumál í síðasta bréfi, þá virðist margir hafa áhuga á þessum málum enda ekki skrítið, þar sem á mörgum stöðum hefur ekki veitt af að gera betri vegi og byggja nýja brýr.
Ég fékk fyrirspurn hvaða samgönguverkefni væru brýnast og líka spurningu um það af hverju ný Hvalfjarðargöng ættu að koma á undan Sundabrautinni.
Þó að ég sé ekki sérfræðingur eða rétti maðurinn til að svara þessum spurningum, þá hef ég mínar skoðanir á samgöngumálum.
t.d. spurningin um ný Hvalfjarðargöng á undan Sundabrautinni, þá er því til að svara að gömlu göngin eru að springa af mikilli umferð og þess vegna ætti að fara í þau fyrst (en að sjálfsögðu myndi ég alveg vilja að það væri byrjað sem fyrst á Sundabrautinni) Nú umferðarþunginn í gegnum Mosfellsbæ og til Hvalfjarðarganga væri hægt að laga a.m.k. til bráðabrigða með því að tvöfalda veginn alla leið að Hvalfjarðargöngum. Því tel ég að ætti að byrja á nýjum Hvalfjarðargöngum fyrst.
Þó tel ég að allra fyrst ætti að ljúka við tvöföldun Suðurlandsvegar alla leið til Selfoss, en þar er brýnast að fara í t.d. vegna tíðrar umferðarslysa.
Nú hér í höfuðborginni tel ég brýnast að fara í að gera mislæg gatnamót við Reykjanesbraut á móts við Sprengisand og Bústaðaveg. Þar er mikil teppa á daginn í umferðinni.
Nú meira um mínar skoðanir á samgöngumálum t.d. tel ég ekki gott að gera veg eða nýjan þjóðveg framhjá Blönduós eins einhverjir hafa haldið fram til þess eins að stytta leið til Akureyrar um örfáa km. Það er alltaf gaman að geta stoppað í kaupstöðum úti á landi og skoðað sig um og fá sér kaffi og kleinur og hvíla sig á akstrinum og teygja úr sér. ég er nú kannski ekki alveg hlutlaus þarna, þar sem ég ólst upp þarna fyrir norðan og þekki bæði Skagaströnd og Blönduós vel.
Nú ég læt þetta gott í bili og bið að heilsa. Hörður.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.6.2009 | 03:01
Samgönguverkefni af hinu góða!
Sælir bloggarar.
Var að lesa þessa frétt á mbl.is. Það yrði aldeilis af hinu góða ef eitthvað af þessu yrði framkvæmt t.d. á þessu ári. Ekki veitir af í því ástandi sem við lifum í núna.
Ég er áhugamaður um samgöngur og er t.d. að vona að tvöföldun Suðurlandsvegar geti byrjað á þessu ári. Alli vega hefur verið boðið út fyrsti áfanginn. Eins tel ég nauðsynlegt að ný Hvalfjarðargöng verði að veruleika sem fyrst. Vonandi verður einhver hreyfing á þessum vegabótum og sem flestum eins fljótt og hægt er. Það er nefnilega verið að tala um einkaframkvæmdir að Lífeyrissjóðirnir láni ríkinu fyrir framkvæmdunum og eins og með Hvalfjarðargöngin, þá verði spölur sem rekur það í einhver ár og afhendir það síðan ríkinu eins og stefnan er með núverandi Hvalfjarðargöng.
Aftur á móti er ég á móti því að bygging nýs Háskólasjúkrahús verði byggt við Hringbrautina, ég myndi byggja hana upp í Fossvogi þar sem nóg pláss er og þar er líka hægt að byggja upp í loftið t.d. 15 til 20 hæðir sem myndi nýtast betur landsvæði og ferðalög með sjúklinga á milli deilda, en með byggingu margra 2-3 hæða byggingu þá tel ég þetta ekki hagkvæmt á Hringbrautinni.
Kveðja Hörður.
Stór verk í einkaframkvæmd? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar