Leita í fréttum mbl.is

Þolinmæði á þrotum á Icesave og lánaáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Sælir bloggarar.

Ég hef nú verið ansi þolinmóður í sumar og haust vegna Icesave og eftir láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en nú er þessi þolinmæði mín á þrotum.

Nú tel ég að við eigum að standa í fæturna og láta ekki Breta og Hollendinga komast upp með að beita Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem þrýstingi á að við samþykkjum Icesave eftir þeirra höfði. Við eigum að segja að ef þeir ekki samþykkja okkar tilboð, þá verði enginn samningur og eins að ef Alþj. gj.sjóðurinn fari ekki að afgreiða lánið til okkar innan eins til tveggja vikna, þá geti þeir tekið sitt hafurtask  og farið af landinu og við munum bjarga okkur án þeirra. Það er með öllu óþolandi að þeir skuli stjórna Seðlabanka okkar og stýrivextina. Til að atvinnulífið farið að starfa aftur, þarf að lækka stýrivexti sem allra fyrst.

Eins er stöðuleikasáttmálinn í uppnámi ef ekki verði vextirnir lækkaðir.

Ég segi þetta sem mína skoðun, þrátt fyrir að ég hef stutt Samfylkinguna og hvet ég hana til að standa núna fast í fæturna.

Kveðja Hörður.


mbl.is Jóhanna: Þolinmæðin á þrotum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband