Leita í fréttum mbl.is

Afmćli Ragga Bjarna.

Sćlir Bloggarar.

Hef ekki skrifađ lengi núna, en get ekki annađ en komiđ og skrifađ um afmćliđ hans Ragga Bjarna. Fyrst til hamingju međ afmćliđ Raggi minn. Hann er mikill vinur okkar Olís manna, kemur oft í heimsókn. Ég fór í dag kl. 4 í afmćliđ hans sem var haldiđ í anddyri Laugardalshallarinnar.

Ţađ var gaman og komu ţar saman međ Ragga, Sumargleđin (Ţorgeir Ásvals, Hemmi Gunn, Ómar Ragnarson ogfl.)

Ţar var sungiđ nokkur lög og á eftir var bođiđ upp á gos, kaffi og tertu. Ég náđi ađ taka í höndin á honum ţó hann vćri mikiđ umkringdur af fólki.

Ţví miđur kemst ég ekki á Tónleikana hans, ţar sem ég verđ ađ vinna.

Kveđja, Hörđur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband