Leita í fréttum mbl.is

Til Hamingju með kosningadaginn!

Hæ allir bloggarar.

Nú er stóri dagurinn kominn og við getum kosið okkar fólk.

Allir stjórnmála flokkar hafa nú kynnt sín málefni og verður spennandi að vaka í kvöld og sjá og hlusta á úrslitin. Þau hafa aldrei verið mikilvægari en núna og í fyrsta sinn er raunverulegt að vinnstri flokkarnir geti fengið meirihluta. Þannig að við sem erum hlyntir jafnaðarstefnu eigum örrugglega gott kvöld.

Kveðja, Hörður.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Takk fyrir Hörður minn,og njóttu þess að fylgjast með þessu í kvöld,það verður mjög gaman.kær kveðja. 

Jóhannes Guðnason, 25.4.2009 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband