Leita í fréttum mbl.is

Erum við 3 heims ríki?

Sælir Bloggarar.

Ég var að lesa þessa frétt um að komnir væru til landsins kosningareftirlitsmenn frá ÖSE til að fylgjast með kosningunum okkar 25 apríl. Þetta þykir mér miklar fréttir, alla vega man ég ekki eftir að það hafi þurft að fylgjast með okkur, eða erum við í huga alþjóðasamfélagsins bara 3 heims ríki sem getur ekki séð um sínar eigin kosningar?

Mér sýnist svo sem við séum litnir hornauga eða er þetta komið frá einhverjum hérna á Íslandi sem hafa beðið þá að koma? Er okkur ekki treystandi til að halda kosningar án þess að svindla eða hvað á maður að halda?  Kannski Sjálfsstæðisflokkurinn hafi beði þá að koma?

Kveðja, Hörður.


mbl.is Kosningaeftirlitsmenn ÖSE hafa tekið til starfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband