16.4.2009 | 01:20
Erum við 3 heims ríki?
Sælir Bloggarar.
Ég var að lesa þessa frétt um að komnir væru til landsins kosningareftirlitsmenn frá ÖSE til að fylgjast með kosningunum okkar 25 apríl. Þetta þykir mér miklar fréttir, alla vega man ég ekki eftir að það hafi þurft að fylgjast með okkur, eða erum við í huga alþjóðasamfélagsins bara 3 heims ríki sem getur ekki séð um sínar eigin kosningar?
Mér sýnist svo sem við séum litnir hornauga eða er þetta komið frá einhverjum hérna á Íslandi sem hafa beðið þá að koma? Er okkur ekki treystandi til að halda kosningar án þess að svindla eða hvað á maður að halda? Kannski Sjálfsstæðisflokkurinn hafi beði þá að koma?
Kveðja, Hörður.
![]() |
Kosningaeftirlitsmenn ÖSE hafa tekið til starfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Margra ára vegferð Sýrlendinga til lýðræðis hafin
- Varað við bikblæðingum víða á landinu
- Samstarf þriggja áhafna að óskum
- Sólin verður virkjuð á Bæjarhálsi
- Þróa íslenska gervigreind á sviði lögfræði
- Eins og allir íbúar í Hafnarfirði hafi tekið þátt
- Kallar eftir hámarki á rannsóknartíma
- Aðgát skal höfð í nærveru gróðurs
- Sér fyrir endann á 25 ára sameiningarferli spítalanna
- Eldur kviknaði út frá grilli
Erlent
- Slæmur og hættulegur dagur fyrir Bandaríkin
- Fyrsta blóðprufan á Alzheimer samþykkt
- Sömdu um fangaskipti en ekki vopnahlé
- Gerð nýrrar auglýsingar vekur reiði Grikkja
- Nýtt þyngdarstjórnunarlyf sagt skáka Wegovy
- Fær 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie
- Sænski diplómatinn fannst látinn
- Friðarfundi slitið í Istanbúl
- Trump: Fólk á Gasa er að svelta
- Friðarfundur Rússlands og Úkraínu hafinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.