10.6.2007 | 00:19
Víkingar í Hafnarfirði.
Sælir Bloggarar.
Jæja nú eru Víkingarnir komnir aftur til að taka yfir Hafnarfjörð í nokkra daga.
Þetta er orðinn árlegur viðburður og skemmtileg viðbót í menninguna hérna í norður hjara veraldar.
Ég sá nokkur bardagaatriði í fréttunum í kvöld og sýndist það vera nokkuð áhrifamikið.
Eins var sýnt brúðkaup að fornra siða.
Hafnarfjörður er orðinn einn af þekktari bæjum á Norðurlöndum sem eru með svona sýningu árlega.
Hérna koma Víkingar hvaðan æva frá Norðurlöndunum og jafnvel víðar.
Vona að það verði sýnt meira frá þeim í fréttum, en fólk getur komið og horft á sýningu þeirra næstu daga.
Læt þetta nægja.
Kveðja, Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er aldeilis frábært uppátæki hjá Jóa, vini mínum, í Fjörukránni. þegar synir mínir voru börn og við fórum á Víkingahátíð í Fjörukránni kviknaði hjá þeim áhugi á uppruna sínum. Þeir fóru að lesa Íslendingasögur. Sagan varð þeim ljóslifandi og fékk ævintýraljóma. Í dag eru synir mínir fullorðnir menn sem kunna Íslendingasöguna utanað. Þökk sé Víkingahátíðinni í Fjörukránni.
Jens Guð, 10.6.2007 kl. 01:14
Hefði viljað vera uppi á Víkingaöld,þá þýddi ekkert að vera einhver bleyða,onei,menn þurftu að geta svarað fyrir sig varið sig og ýmislegt, einnig eru siðir víkinga nokkuð sem gaman væri að vera vitni að,og ekki skemmir að fá víkingahátíð í Hafnarfjörðinn í Fjörukrána,þökk sé Jóa.
Magnús Paul Korntop, 10.6.2007 kl. 04:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.