Leita í fréttum mbl.is

Strætó!

Sælir aftur Bloggarar.

Ég get ekki orða bundist en skrifa smávegis um þessa frétt hjá mbl.is um yfirlýsingu 11 ára krakka í Hólabrekkuskóla.

Fréttin er að finna á:

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1271398

Er ég sammála þeim í megin línum.

Rétt er að ef það væri ódýrara eða ókeypis fyrir börn undir 12 ára, þá mundu fleiri ferðast með Strætó.

Eins þarf að lækka fargjald fullorðinna um t.d. 10%.

Hafa tíðara ferðir með Strætó t.d. ferðir á 15 mín. fresti.

Eins er ég á því að ríkið þarf að koma að þessu og létta álögur af Strætó.

Eins þarf Ríkið að styrkja almennissamgöngur á einhvern hátt og efla fólk til að nota Strætó með t.d. einhverskonar mengunarskatt á bíla.

Eins gætu Borgaryfirvöld lokað einstökum götum í Borginni um hádaginn til að draga úr mengun t.d. í miðborginni og hvatt borgarbúa til að nota Strætó.

Læt þetta nægja í bili og hvet ykkur til að lesa pistilinn frá krökkunum.

Kveðja, Hörður.


mbl.is „Kostnaður við strætósamgöngur myndi skila sér í umhverfis- og slysavernd"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

vel gert hjá krökkunum,og er sammála þessu í einu og öllu.

Magnús Paul Korntop, 26.5.2007 kl. 01:00

2 Smámynd: Kjartan Sæmundsson

Það er gaman að sjá að framtakið hjá krökkunum vekur viðbrögð. Þar sem málið er mér skillt gat ég ekki stilt mig um að senda inn eina færslu sem þú hefðir e.t.v. áhuga á að skoða.

Kjartan Sæmundsson, 26.5.2007 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 796

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband