25.5.2007 | 16:13
Strćtó!
Sćlir aftur Bloggarar.
Ég get ekki orđa bundist en skrifa smávegis um ţessa frétt hjá mbl.is um yfirlýsingu 11 ára krakka í Hólabrekkuskóla.
Fréttin er ađ finna á:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1271398
Er ég sammála ţeim í megin línum.
Rétt er ađ ef ţađ vćri ódýrara eđa ókeypis fyrir börn undir 12 ára, ţá mundu fleiri ferđast međ Strćtó.
Eins ţarf ađ lćkka fargjald fullorđinna um t.d. 10%.
Hafa tíđara ferđir međ Strćtó t.d. ferđir á 15 mín. fresti.
Eins er ég á ţví ađ ríkiđ ţarf ađ koma ađ ţessu og létta álögur af Strćtó.
Eins ţarf Ríkiđ ađ styrkja almennissamgöngur á einhvern hátt og efla fólk til ađ nota Strćtó međ t.d. einhverskonar mengunarskatt á bíla.
Eins gćtu Borgaryfirvöld lokađ einstökum götum í Borginni um hádaginn til ađ draga úr mengun t.d. í miđborginni og hvatt borgarbúa til ađ nota Strćtó.
Lćt ţetta nćgja í bili og hvet ykkur til ađ lesa pistilinn frá krökkunum.
Kveđja, Hörđur.
Kostnađur viđ strćtósamgöngur myndi skila sér í umhverfis- og slysavernd" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferđalög, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vel gert hjá krökkunum,og er sammála ţessu í einu og öllu.
Magnús Paul Korntop, 26.5.2007 kl. 01:00
Ţađ er gaman ađ sjá ađ framtakiđ hjá krökkunum vekur viđbrögđ. Ţar sem máliđ er mér skillt gat ég ekki stilt mig um ađ senda inn eina fćrslu sem ţú hefđir e.t.v. áhuga á ađ skođa.
Kjartan Sćmundsson, 26.5.2007 kl. 13:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.