25.5.2007 | 01:24
Sammála Jón Inga að Samgöngumálin eru í góðum....
Sælir bloggarar.
Aðeins meira af Samgöngumálum.
Ég er sammála Jóns Inga blogsvinar míns að Samgöngumálin verða örugglega í góðum höndum hjá Kristjáni L Möller.
Eins og Jón Ingi sagði í sínum pistli:
http://joningic.blog.is/blog/joningic/entry/220949/
Kristján fær þann heiður að opna Héðinsfjarðargöngin og verður það örrugglega ánægjulegt þar sem hann er frá Siglufirði.
Verkefnin eru mörg hjá honum og vonandi fær hann nóga peninga til að geta framkvæmt eitthvað af þeim verkefnum sem liggja fyrir.
Hann hefur sagt að hann ætli að verða Samgönguráðherra fyrir allt landið.
Ég hef áður talið upp nokkur verkefni eins og Sundabrautina, tvöföldunar á Suðurlandsvegi og tvöföldunar á Vesturlandsvegi að Hvalfjarðarganga.
Eins þarf að búa til ný göng undir Hvalfjörð og þarf vegagerðin að semja um það við Spöl hf. ef að líkum lætum.
Nú ef ég fer svo hringferð um landið þá er ljóst að bæta þarf vegina á Vestfjörðum, klára Djúpveginn og eins þarf að taka til hendi að laga vegina í suðurhluta Vestfjarðar.
Nú Norðurlandið hefur Jón Ingi lýst aðstæðum vel þar, en í Húnavatnssýslu þá er ég á móti því að breyta veginum og færa þjóðveg 1 um Svínvetningbraut og sleppa Blönduós.
Ég vil halda í núverandi vegarstæði og efla Blönduós sem ferðabær og helst þyrftu þeir að byggja Hótel og góða aðstöðu fyrir ferðamenn nálægt brúnni þar sem ferðafólk kemur fyrst inn i bæinn.
Nú það er enn ýmis verkefni á Austurlandi sem eru ófrágengin.
t.d. þarf að gera ný Norðfjarðargöng, þar sem gömlu göngin eru orðin úreld og eru barns síns tíma.
Eins á eftir að klára að malbika þjóðveg 1 á Norðausturhorninu.
Eitthvað heyrði ég af því að það ætti að gera nýjan veg til Dettifoss, enda koma margir erlendir ferðamenn þangað árlega.
Ég man að ég fór um þennan veg fyrir svona 10 til 12 árum og var hann þá eitt þvottabretti þar sem ekki var hægt að keyra hraðar en 30 til 40 km.
Vonandi að hann sé nú orðinn betri.
Á suður hluta Austurlands hefur á undanförnum árum verið gerð tvenn göng, Fáskrúðsgöng og göng við Höfn í Hornafirði.
Ég man hvað brekkan var rosalega brött þarna þegar ég var á ferð í sumarleyfinu, en hef ekki farið í nýju göngin þarna.
Margt fleira gæti ég nefnt en læt þetta nægja í bili.
Kveðja, Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er flott hjá þeim þarna í Reykjanesbæ!!
Vildi að eitthvað slíkt væri hérna á höfuðborgarsvæðinu, en svo er ekki.
Það er að ég held frítt í strætó á Akureyri, ef ég hef heyrt rétt.
Hörður Jónasson, 25.5.2007 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.