Leita í fréttum mbl.is

Dagur 3. Af hverju ég ætla að kjósa Þóru.

Sælir bloggarar.

Nú styttist í forsetakosningarnar og ég ætla að kjósa Þóru Arnórsdóttur.

Við þurfum hér á kynslóðaskiptum að halda, við þurfum að horfa fram á veginn, framtíðin á að vera björt hjá okkur Íslendingum, alla vega trúi ég á það. Við verðum að láta fortíðina vera fyrir aftan okkur og hugsa um framtíðina. Ég tel að Icesave umræðan hafi verið góð á sínum tíma, en við megum ekki festast í fortíðinni og 16 ár hjá núverandi forseta er orðin gott og hann á að stíga til hliðar og getum við þá þakkað honum þjónustu við okkur Íslendinga þessi ár sem hann hefur verið Forseti, nú enginn er ómissandi og nýtt fólk á skilið að komast að.

Ég tel að nú sé uppruninn tími fyrir Þóru Arnórsdóttur til að láta ljós sitt skína og hlakka ég til að kynnast henni sem forseta, ef hún nær kjöri.

Kveðja, Hörður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband