3.12.2011 | 14:01
Spennandi að sjá hvernig framboðinu vegnar.
Sælir bloggarar.
Jæja nú er Guðmundur Steingrímsson að leggja af stað með nýja framboðið sitt. Það verður spennandi að sjá hvernig því vegnar.
Þeir segjast vera tilbúnir ef til kosningar kemur þó það verði fyrr en árið 2013. Gaman verður að vita hvað framboðið heitir en hann ætlar að efna til nafnasamkeppni. Hann hefur safnar saman fleiri aðilum að þessu framboði t.d. ætlar Besti flokkurinn að verða með og vonandi verða fleiri. Rödd fólksins í landinu væri vel til komið í þessum flokki. Svo vantar skoðanakannanir þegar nafn er komið á flokkinn til að vita hve vinsæll hann er.
kv. Hörður.
Gríðarlegur áhugi á framboðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Sveitarstjórnarkosningar | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vantar hann ekki líka að kaupa sér skoðanakannanir til þess að vita "hvaða stefnu " þeir eiga að hafa.
Hef enga trú á þessum alræmdu "tækifærissinnum og lýðsskrumurum, eins og Gumma Steingímss og "Besta""
Látum þá flakka !
Gunnlaugur I., 3.12.2011 kl. 17:59
Það er til lítils að lýsa yfir framboði ef engin er stefnuskráin.
Kolbrún Hilmars, 3.12.2011 kl. 19:06
Sæl Kolbrún.
Hann er að byggja upp flokkinn og auðvitað er hann með stefnumál. Ég veit allavega um 2 mál sem hann er meðmæltur en það er að klára aðildarumsóknina um ESB og að klára Stjórnaskrámálið, en það er líka ein aðal mál Hreyfingunnar.
Og Gunnlaugur ekki veit ég hvaða flokk þú styður en ef þú styður ekki flokk fólksins sem þú kallar "tækifærasinna", þá veit ég ekki hvað þú styður, kannski bara gamla Sjálfstæðisflokkin aftur til valda sem olli hruninu. Það virðist margir vera búnir að gleyma því að hann var einn af þeim sem ollu hruninu.
kv. Hörður.
Hörður Jónasson, 3.12.2011 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.