16.11.2011 | 20:27
Tvöföldun Suðurlandsvegar frá Reykjavík til Selfoss.
Sælir bloggarar.
Ég var að skoða nýjan vef www.betraisland.is þar sem frumvörp og þingsályktunartillögur eru og getur fólk stutt mál eða verið á móti. einnig getur fólk komið með ný mál á dagskrá og vildi ég láta ykkur vita að ég gerði það.
Málið sem ég hef áhuga á er Tvöföldun Suðurlandsvegar frá Reykjavík til Selfoss. Rök mín eru þau að það ætti að byrja á þessu sem fyrst og til að fjármagna það er að semja við Lífeyrissjóði að lána Ríkinu fé til cirka 25 til 30 ára. Þannig ætti að vera hægt að komast áfram með þetta mál.
kv. Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Samgöngur | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
Athugasemdir
Sæll; Hörður !
Alrangt hjá þér; Hörður minn !
Peningar þeir; sem farið hafa - og áfram er ætlað, í 2 földun Suðurlandsvegarins, ættu að fara beinustu leið, í Kjalveg - frá Gýgjarhóli í Byskupstungum - norður að Silfrastöðum, í Skagafirði, ágæti drengur.
Landsmönnum fer fækkandi; af stjórnmálalegum, sem efnahags legum ástæðum, og því má alveg draga niður hraðann, milli Sel foss og Reykjavíkur, úr því sem komið er.
Tenging Norðurlands; við Suðurland, er mun brýnni, í atvinnulegu tilliti, sérstaklega.
Með beztu kveðjum - sem áður /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.11.2011 kl. 20:19
Sæll Óskar.
Ég held að stjórnmálamenn myndu aldrei samþykkja að malbika kjalveg eða annan hálendisveg á næstunni. Áður þyrfti að klára að laga þjóðveg 1 og alla helstu vegi í kringum þéttbýlisstaði.
kv. Hörður.
Hörður Jónasson, 17.11.2011 kl. 21:51
Sæll á ný; Hörður !
Það; segir þú hins vegar, alveg satt, vitaskuld. En; ég átti við, með lagningu Kjalvegar, að það yrði hliðarverkefni, við lúkningu vegar ins, nr. 1, Hörður minn.
Nei; það verður víst orðið, all framorðið á okkur báðum Hörður, áður en ofstæki Árna Náttúruverndar samtaka Finnssonar, svo og Svandísar nokkurrar Svavarsdóttur tæki að linna, gagnvart þúfunum á Mið- hálendinu, svo sem.
Teljum samt; til einskonar kraftaverka, að Holtavörðuheiðin, fái að vera í friði, fyrir þeim, ágæti drengur.
Með; ekki síðri kveðjum - en þeim seinustu /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.11.2011 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.