Leita í fréttum mbl.is

Vegagerð í landinu í hnút og Ögmundur stoppar allar framkvæmdir.

Sælir bloggarar.

Það hefur mikið verið rætt undanfarið um vegagerð á sunnanverðum Vestfjörðum og sitt sýnist hverjum um hvaða leið eigi að fara.

Mér sýnist að vegagerð sé þar í hnút og að Ögmundur ráðherra sé hræddur og  geri þess vegna ekkert.

Þetta er alveg fráleitt að stoppa allar framkvæmdir þarna og á öllu landinu, vegna tafa ráðherra.

Eins var þetta hérna á Suðurlandsvegi frá Reykjavík til Selfoss. Ráðherra fór í vörn og hætti við allt saman bara vegna þess að einhverjir náungar hrundu af stað undirskriftasöfnun (sem var á villigötum) hvort menn vildu fá vegatolla út frá höfuðborgarsvæðinu. Og að sjálfsögðu vildi fólk það ekki, enda vill fólk ekki að hækka skatta á þá. Þess má geta að það var aldrei ákveðið að fara í vegatolla, aðeins voru reifaðar hinar ýmsu hugmyndir hvernig ætti að fjármagna tvöföldun vegarins. Þessar hugmyndir voru ekki útræddar, en vegna þessara undirskriftarsöfnunar, þá hætti ráðherra við allt saman eða var hræddur og nú er allar framkvæmdir í vegagerð stopp í landinu.

kv. Hörður.


mbl.is Styðja ákvörðun um að hlífa Teigsskógi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband