22.9.2011 | 14:45
Vegagerð í landinu í hnút og Ögmundur stoppar allar framkvæmdir.
Sælir bloggarar.
Það hefur mikið verið rætt undanfarið um vegagerð á sunnanverðum Vestfjörðum og sitt sýnist hverjum um hvaða leið eigi að fara.
Mér sýnist að vegagerð sé þar í hnút og að Ögmundur ráðherra sé hræddur og geri þess vegna ekkert.
Þetta er alveg fráleitt að stoppa allar framkvæmdir þarna og á öllu landinu, vegna tafa ráðherra.
Eins var þetta hérna á Suðurlandsvegi frá Reykjavík til Selfoss. Ráðherra fór í vörn og hætti við allt saman bara vegna þess að einhverjir náungar hrundu af stað undirskriftasöfnun (sem var á villigötum) hvort menn vildu fá vegatolla út frá höfuðborgarsvæðinu. Og að sjálfsögðu vildi fólk það ekki, enda vill fólk ekki að hækka skatta á þá. Þess má geta að það var aldrei ákveðið að fara í vegatolla, aðeins voru reifaðar hinar ýmsu hugmyndir hvernig ætti að fjármagna tvöföldun vegarins. Þessar hugmyndir voru ekki útræddar, en vegna þessara undirskriftarsöfnunar, þá hætti ráðherra við allt saman eða var hræddur og nú er allar framkvæmdir í vegagerð stopp í landinu.
kv. Hörður.
Styðja ákvörðun um að hlífa Teigsskógi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Samgöngur | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.