Leita í fréttum mbl.is

Pissaði á 12 ára stúlku í flugvél.

Sælir bloggarar.

Ég rakst á skrítna frétt á visir.is um 18 ára pilt sem var í unglingalandsliði USA í skíðaíþrótt. Hann átti að hafa drukkið 6 bjóra og líka fengið sér romm áður en hann steig upp í flugvélina og svo pissað á 12 ára stúlku þar.

Ég las þessa frétt a.m.k. 2 sinnum þar sem öll fréttin passar engan vegin og hún er óútskýrð fyrir almenning hvernig þetta átti sér stað. Ég gagnrýni svona fréttaflutning, þar sem við almenningur verur að geta í eyðurnar hvað hafi skéð. T.d. var ekki sagt hvernig þetta skéði. Það eina sem sagt var að faðir stúlkunnar hafi orðið vitni að þessu en hann sjálfur sagðist hafa lognast út af og sofnað. Endirinn á fréttinni var að hann var ekki kærður fyrir ósiðsamlega hegðun, svo ekki gat þetta verið alvarlegt.

Spurningar frá mér: nr. 1. Fór strákurinn á eftir stelpunni inn á salernið og pissaði á hana þar. Veit ekki, ekkert svar frá visir.is.

nr. 2. Girti strákurinn niður um sig í miðri flugvélinni og með fullt af fólki og pissaði á stelpuna þar? Veit ekki, ekkert svar um þetta frá visir.is.

nr. 3. ef strákurinn hefur lognast út af og sofnað, þá hefur hann líklega pissað á sig sjálfan, en ekki stelpuna, nema hún hafi setið við hlið hans og brugðið svo við að sjá hann hafa pissað á sig að þetta varð að stórfrétt. Veit ekki, ekkert svar frá visir.is.

Ég allavega klóra mér mikið í hausnum yfir þessari frétt sem ég næ ekki að skilja. Vonandi skyljið þið hana betur. Þetta er allavega gagnrýni frá mér til fjölmiðla.

kveðja Hörður.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband