Leita í fréttum mbl.is

Getur það verið að Íslendingar þurfi að hjálpa Grikkjum?

Sælir bloggarar.

Ég var að lesa þessa frétt og gat ekki annað en skrifað um þetta.

Er það virkilega satt að Íslendingar gætu þurft að veita Grikkjum fjárhagsaðstoð?

Ég man ekki annað en þegar Íslendingar lentu í bankahruninu 2008 og 2009 að engin Evrópuþjóð kom okkur til hjálpar fyrr en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafði gefið grænt ljós að það væri í lagi að lána okkur pening. Undanskildir þessu voru þó Færeyingar sem settu engin skilyrði fyrir sínu láni.

Þettu eru líka engir smápeningar, en rúmlega 10 milljarðar sem við Noregur og Litenstein. Vona að Noregur taki sem mest af þessu, en ég held að við séum ekki aflögu færir að lána öðrum eins og er.

Vona bara að við sleppum vel frá þessu.

kv. Hörður.


mbl.is Íslendingar veita Grikkjum fjárhagsaðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Thad sem vid Íslendingar "fengum" 2008-2010 var lán en thetta er styrkur

Mín skodun er sú ad vid eigum ekki ad taka thátt í thessu, vid eigum nóg med okkur

Brynjar Þór Guðmundsson, 9.8.2011 kl. 09:20

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég er sammála Brynjari, við höfum engan afgang af peningum okkur vantar peninga sjálfum, þetta er því ekki möguleiki að mínu viti.

Eyjólfur G Svavarsson, 12.8.2011 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband