Leita í fréttum mbl.is

Enn er Ögmundur við sama heygarðshornið að ekki sé til peningar í Samgöngubætur.

Sælir bloggarar.

Ég hef fyllst með Ögmundi og samgöngumálunum undanfarnar vikur og mánuði og nú varð ég að setjast niður og skrifa.

Þetta er að verða með ólíkindum að Ögmundur er að stoppa allar framkvæmdir í vegamálum, hvort sem þær eru á milli Reykjavík til Selfoss eða að grafa göng til Neskaupsstaðar. Alltaf sama sagan hjá honum allt stopp. Þó hefur fv. samgönguráðherra Kristján L Möller ekki verið sammála þessu og telur að það sé hægt að fara hraðar í framkvæmdir hjá Vegagerðinni.

T.d. tvöföldun vegarins frá Reykjavík til Selfoss, það var komið vel á veg þegar Kristján var samgönguráðherra, en þegar Ögmundur tók við þá er allt stopp. T.d kjarasamningarnir milli ASÍ og Vinnuveitendasambandsins kveða um að fara í róttækar framkvæmdir í vegamálum til að minnka atvinnuleysið og skapa tekjur.

Eins er það með Fangelsismálin, þar er hann enn og aftur að tefja fyrir að það sé hægt að byrja að byggja Fangelsi, enda bíða yfir 300 fangar eftir að komast inn.

kv. Hörður.


mbl.is Peningar fyrir göngum ekki til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband