9.8.2011 | 00:19
Getur það verið að Íslendingar þurfi að hjálpa Grikkjum?
Sælir bloggarar.
Ég var að lesa þessa frétt og gat ekki annað en skrifað um þetta.
Er það virkilega satt að Íslendingar gætu þurft að veita Grikkjum fjárhagsaðstoð?
Ég man ekki annað en þegar Íslendingar lentu í bankahruninu 2008 og 2009 að engin Evrópuþjóð kom okkur til hjálpar fyrr en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafði gefið grænt ljós að það væri í lagi að lána okkur pening. Undanskildir þessu voru þó Færeyingar sem settu engin skilyrði fyrir sínu láni.
Þettu eru líka engir smápeningar, en rúmlega 10 milljarðar sem við Noregur og Litenstein. Vona að Noregur taki sem mest af þessu, en ég held að við séum ekki aflögu færir að lána öðrum eins og er.
Vona bara að við sleppum vel frá þessu.
kv. Hörður.
![]() |
Íslendingar veita Grikkjum fjárhagsaðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 9. ágúst 2011
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1068
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar