Færsluflokkur: Kjaramál
26.4.2011 | 01:37
Burt með LÍÚ og vonum að við náum góðum samningum.
Sælir Bloggarar.
Var að lesa þessa frétt um kjaramálin. er sammála Eflingu að gera kröfu um að samningarnir verðir afturvirkir og burt með LÍÚ sem er svo sannanlega að trufla samningagerðina. Þar sem búið er að gera samninga við álverið á Grundartanga, þá ætti ekki að vera mikið mál að gera góða samninga við okkur hin.
kv. Hörður.
Samningar verði afturvirkir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2011 | 15:15
LÍÚ heldur atvinnulífinu í gíslingu.
Sælir bloggarar.
Það er hreint með ólíkindum sem LÍÚ mafían er að gera núna, en það er að halda atvinnulífinu í gíslingu til að neyða Stjórnvöld til að hætta við breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Ég tel að það eigi ekki að blanda þessu tvennu saman. Stjórnvöld eru semja nýtt frumvarp um kvótakerfið sem mun verða tilbúið í næsta mánuði.
Nú þarf ASÍ að fara í hart og neyða SA til samninga og láta þá hætta að hugsa um pólitík og fara að semja svo friður komist á vinnumarkaðnum.
kv. Hörður.
Ósvífni og hreint ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2011 | 23:54
Húrra fyrir ASÍ.
Sælir Bloggarar.
Jæja loksins, loksins kom gamla góða Verkalýðshreyfingin sem maður man frá dögum Gvend Jaka að ASÍ léti ekki Vinnuveitendur kjöldraga sig.
Ég hef alltaf haft þá skoðun að ASÍ eigi ekki að vera með of mikla vinalæti við SA. Þeir eru jú höfuðóvinir og hafa alltaf verið og þess vegna hef mér fundist alltaf skrítið þegar þeir hafa farið saman til Ríkistjórnarinnar með kröfur sínar. Kröfur ASÍ og SA eru jú ólíkar að flestu leiti.
En nú í kvöld kom ASÍ til baka og lét ekki SA teyma sig í einhverja vitleysu. Hjá SA er þetta bara pólitík, þar sem þeir eru Sjálfstæðismenn og LÍÚ er líka með þeim. Þeir vilja enga samninga nema að stjórnin falli frá hugmyndum á breytingu á kvótakerfinu. Þeir vilja nefnilega eiga kvótann um aldur og ævi. En að sjálfsögðu á þjóðin öll auðlegðina sem er í sjónum, en ekki LÍÚ.
SA er ekki að hugsa um fólkið í landinu, heldur um sjálfa sig. Ég vona að ASÍ haldi áfram að standa með launafólkinu og ekki gefa tommu eftir.
kv. Hörður.
Viðræðuslit í Karphúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2009 | 00:55
Réttindamál hjá Garðyrkjubændum.
Sælir Bloggarar.
Sá í fréttum að Garðyrkjubændur brunuðu niður á Austurvöll til að mótmæla háum raforkuverði. Ég er sammála þeim að ef þeir eigi að geta lifað af verði að lækka raforkuverðið til þeirra.
Þeir nota mjög mikla raforku, jafnvel sumir eins mikla og meðal kaupstaður notar. Þannig að það er réttlætanlegt að þeir fái sama verð og stóriðjufyrirtæki þ.e. Álfyrirtæki.
Kveðja, Hörður.
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.10.2009 | 16:44
Ótrúleg eftirgjöf ríkisstjórnarinnar vegna Orkuskatts.
Sælir bloggarar.
Var að lesa þessa frétt um að Ríkisstjórnin hefði ákveðið að gefa eitthvað eftir af Orku- og auðlindaskatt vegna þrýstings frá Vinnuveitendur. Vonandi verður þó endurskoðunin á þessu að Ríkisstjórnin láti samt fyrirtækin borga einhverja skatta alveg eins og við einstaklingar verða að láta yfir okkur hafa.
Kveðja, Hörður.
Áform um orkuskatt endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2009 | 18:50
Á að nota alla okkar orku til Álvera?
Sælir Bloggarar.
Nú þessa dagana er verið að tala mikið um Stöðuleikasáttmálann. Eitt af því sem mikið er rætt er stórframkvæmdir með byggingu álvera t.d. með byggingu Álvers í Helguvík og stækkun Álvers í Straumsvík. Einnig verið talað um Álver á Bakka.
Ég verð að segja að ég er á móti því að öll okkar orka fari í að byggja endalaus álver. Það er hægt að nota hana í fleira en álver. t.d. eru fréttir um Gagnaver sem eru miklir umhverfisvænni en álver. Svo hef ég aldrei skilið af hverju álver fá miklu ódýrari orku heldur en gróðurhúsa bændur.
kv. Hörður.
Kjaramál | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.10.2009 | 14:39
Hvert er Verkalýðshreyfingin að fara?
Sælir Bloggarar.
Undanfarið hefur mikið verið talað um hina svokölluðu "Stöðuleikasamkomulag" sem aðilar Atvinnusamtaka og Verkalýðshreyfingin gerðu sl. sumar. Í því sambandi finnst mér ASÍ vera of hallaðir undir Vinnuveitendur og stundum finnst mér sem ASÍ og Vinnuveitendur vera einu og sömu aðilar alla vega þegar þeir fara á fund Ríkisstjórnina. Það er áður mér brá, en aðal óvinir Verkalýðssamtakana vor Vinnuveitendur og var oft barist mikið þeirra á milli, en nú er öldin önnur. Mér finnst sem ASÍ vera komin nokkuð langt frá upphaflega tilgangi sínum en það er að verja hag almennings, en ekki fyrirtækja. Nú er tími til fyrir ASÍ að brýna sverðin og láta okkur almenning hafa kauphækkunina sem okkur var lofað 1. Nóv. (Reyndar hefur ítrekað verið búið að fresta þessum hækkunum).
Ef það slitnar upp úr þessu núna, þá fáum við ekki þessar kauphækkanir. ASÍ ætti að hafa meiri þolinmæði vegna tillagna Ríkisstjórnarinnar og t.d. ætti ASÍ ekki að skipta sér af því þó Ríkisstjórnin ætli að setja Orkuskatta á stórfyrirtæki, það er nóg að Vinnuveitendur hafi áhyggjur af því. Þessi stórfyrirtæki geta alveg borgað skatta eins og við almenningur.
Kv. Hörður.
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar