Leita í fréttum mbl.is

Húrra fyrir ASÍ.

Sælir Bloggarar.

Jæja loksins, loksins kom gamla góða Verkalýðshreyfingin sem maður man frá dögum Gvend Jaka að ASÍ léti ekki Vinnuveitendur kjöldraga sig.

Ég hef alltaf haft þá skoðun að ASÍ eigi ekki að vera með of mikla vinalæti við SA. Þeir eru jú höfuðóvinir og hafa alltaf verið og þess vegna hef mér fundist alltaf skrítið þegar þeir hafa farið saman til Ríkistjórnarinnar með kröfur sínar. Kröfur ASÍ og SA eru jú ólíkar að flestu leiti.

En nú í kvöld kom ASÍ til baka og lét ekki SA teyma sig í einhverja vitleysu. Hjá SA er þetta bara pólitík, þar sem þeir eru Sjálfstæðismenn og LÍÚ er líka með þeim. Þeir vilja enga samninga nema að stjórnin falli frá hugmyndum á breytingu á kvótakerfinu. Þeir vilja nefnilega eiga kvótann um aldur og ævi. En að sjálfsögðu á þjóðin öll auðlegðina sem er í sjónum, en ekki LÍÚ.

SA er ekki að hugsa um fólkið í landinu, heldur um sjálfa sig. Ég vona að ASÍ haldi áfram að standa með launafólkinu og ekki gefa tommu eftir.

kv. Hörður.


mbl.is Viðræðuslit í Karphúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband