Færsluflokkur: Evrópumál
15.9.2011 | 16:53
Á að reka Jón Bjarnason sjávarútv.og landbúnaðarráðherra, ef frumvarp um Stjórnarráð Íslands verður samþykkt?
Sælir bloggarar.
Ég hef fylgst með umræðum á þingi undanfarna daga og er að verða orðlaus á því hvernig starfsháttum þess er háttað. Núna liggja fyrir 46 mál á dagskrá, en eina málið sem rætt er um er mál forsætisráðherra um Stjórnarráð Íslands og heimild til að hún ráði því hverjir verði ráðherrar og hvaða verkefni hver ráðherra hefur. Það er búið að karpa um þetta mál í marga daga, þegar önnur og mikilvægari mál bíða.
Það er engin sjáanleg ástæða til að flýta þessu máli nú í gegn á haustþingi. Nær væri að taka þetta betur fyrir í vetur og vanda til frágangs.
Það læðist að manni sá grunur að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ætli að nota þessa heimild til að taka landbúnaðarmálin og sjávarútvegsmálin úr hendi Jóni Bjarnasyni ráðherra og færa þau undir Össur Utanríkisráðherra alla vega í bili til að hann geti komið þessum málum áfram í sambandi við aðildarumsóknina í ESB. Þar með yrði Jón rekinn. Síðan yrði eftir áramótin stofnað nýtt atvinnuvegaráðuneyti þar sem iðnaðar - landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytin sameinuðust undir einn hatt. Þetta yrði þó ekki gert fyrr en Össur hefði greitt alla flækju og komið þessum málum áfram í aðildarumsóknina og eins mun Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra fara í fæðingarorlof snemma á næsta ári (held að hún eigi að eiga í febrúar).
Þessi mikli asi er því tilkominn að ESB bíður eftir svari frá Jóni Bjarnasyni um ýmis mál er varða landbúnað og sjávarútveg og er Össurri ætlað að leysa það. Helst vill hún klára að samþykkja þetta frumvarp fyrir 1 Október, því þá kemur nýtt þing saman og gæti þá þetta plott dregist mikið ef ekki verði búið að samþykkja.
Eitt að lokum er svo ágiskun mín að sá sem verði Atvinnuvegaráðherra er Kristján L Möller, en hann hefur verið ráðherra áður hjá samfylkingunni og hefur mesta reynsluna. Þá verði ráðherrar 9 eða 5 hjá samfylkingunni og 4 frá vinstri grænum. Það er vegna þess að þingflokkur samfylkingar er miklu stærri en vinstri græn.
Ég vil þó taka fram að ég er stuðningmaður þess að aðildarumsóknin verði kláruð með góðum samningi sem verði svo sett í þjóðaratkvæðagreiðslu, en ég er ekki alveg til í það að það verði að fórna Jóni Bjarnasyni fyrir það.
Kv. Hörður.
9.8.2011 | 00:19
Getur það verið að Íslendingar þurfi að hjálpa Grikkjum?
Sælir bloggarar.
Ég var að lesa þessa frétt og gat ekki annað en skrifað um þetta.
Er það virkilega satt að Íslendingar gætu þurft að veita Grikkjum fjárhagsaðstoð?
Ég man ekki annað en þegar Íslendingar lentu í bankahruninu 2008 og 2009 að engin Evrópuþjóð kom okkur til hjálpar fyrr en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafði gefið grænt ljós að það væri í lagi að lána okkur pening. Undanskildir þessu voru þó Færeyingar sem settu engin skilyrði fyrir sínu láni.
Þettu eru líka engir smápeningar, en rúmlega 10 milljarðar sem við Noregur og Litenstein. Vona að Noregur taki sem mest af þessu, en ég held að við séum ekki aflögu færir að lána öðrum eins og er.
Vona bara að við sleppum vel frá þessu.
kv. Hörður.
![]() |
Íslendingar veita Grikkjum fjárhagsaðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Veitur vara við svikaskilaboðum
- Sóðaskapur við Vesturbæjarlaug
- Boðar tímamót: Þekki það af eigin raun
- Reykjanesbrautin enn lokuð á Google maps
- Vinstri græn standa á tímamótum
- Bjóða ungmennum úr Grindavík á sjálfstyrkingarnámskeið
- Hagrætt fyrir 107 milljarða: Daði mjög spenntur
- Valdataflið í Valhöll berst inn í þing
- Kynna fyrir arfberum hvaða úrræði standa til boða
- Engar beiðnir borist frá Íslendingum
Erlent
- Óttast frekari eftirskjálfta á næstu dögum
- Varð undir kúahjörð á göngu og lést
- Allur undirbúningur ófullnægjandi
- Telur að grunuðum morðingja sé veitt aðstoð
- Blekkti fjárfesta sem töpuðu öllu
- Það var ekki ég sem drap hann
- Yfir 800 látnir eftir skjálftann
- Handtekinn vegna morðsins á Parubiy
- Hættulegt ef Trump nær stjórn á peningamálastefnu
- Giuliani slasaðist í bílslysi
Fólk
- Gagnrýnd fyrir að hafa farið í flug í boði milljarðamærings
- Rífandi gangur með íslensk listaverk
- Bretadrottning varð fyrir kynferðislegri áreitni
- Líka saga um stundum lamandi fullkomnunaráráttu
- Ást fyrir opnum dyrum
- Ég vildi skapa fegurð úr sorginni
- Verk íslensks frumkvöðuls nú aðgengileg
- Sabrina Carpenter tekur sig vel út í 66°Norður
- Tæklar áskoranir með húmor
- Slógu Instagram-met með trúlofuninni
Íþróttir
- Frá FH til Svíþjóðar
- Frá United til Aston Villa
- Formleg kvörtun frá KKÍ: Fannst virkilega á okkur brotið
- Eftirsóttur framherji á leið til Tottenham
- Félag Loga í sárum eftir andlát
- Félagaskiptin í enska fótboltanum lokadagur
- Goðsögnin hrósaði Íslendingnum
- United velur Lammens frekar en Martínez
- Fimm NBA-stórstjörnur og Tryggvi
- Búinn að skrifa undir hjá Forest
Viðskipti
- Dell og Nvidia drógu S&P niður
- Erla nýr mannauðsstjóri Eimskips og Vilhjálmur til Rotterdam
- Mikil framleiðsla Apple í Indlandi
- Leikhlé í lok sumars
- Landsframleiðsla dregist saman um 1,9%
- Hjartaþræðing, sjókokkur og karókí
- Ísfirska roðið þolir stormana í Washington
- 3.500 bækur á nýjum vef
- Ræða þurfi áhrif gervigreindar á störf
- Straumar og stefnur í stangveiði og stjórnun