Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Furđuleg forgangsröđun hjá Útlendingastofnun.

Sćlir bloggarar.

Ég hef veriđ ađ fylgjast međ fréttum frá Útlendingstofnun eđa réttara sagt hvernig hún međhöndlar mál og ţćr furđuleg forgangsröđunin er hjá henni.

t.d. gerir hún allt sem hún getur til ađ halda í ţá hćlisleitendur sem ítrekar vill burt frá okkar landi, međ ţví ađ laumast um borđ í skip og líka komumst um borđ í flugvél. Ţessir ađilar eru ađ brjóta lög og nú síđast í kvöld á Stöđ 2, sögđust ţeir mundu gera ţetta aftur ef ţeir gćtu, á međan allt er reynt ađ flćma erlendar stúlkur t.d. frá Filippseyjum, sem eiga hér móđir, systur og fósturpabba, en enga ćttingja eftir á lífi utan afa sem er kominn á elliheimili. Já, ţađ er öllum brögđum breytt til ađ reka ţessa stúlku burt, ţó vitađ vćri ađ hún myndi enda á götunni bara 18 ára gömul.

Hver man ekki eftir afburđanemanda fyrir 1-2 árum síđan í Keflavík, (hún var frá Nepal) ađ mig minnir sem átti ađ reka frá Íslandi. Hún átti ađ giftast manni ţar sem hún ţekkti ekkert til. Ţađ mál bjargađist ţó á endanum og hún fékk ađ vera hér áfram.

Nei, forgangsröđunin hjá Útlendingastofnun er svolítil skrítin. Mér finnst ađ ţessir 2 flóttamenn frá Alsír sem endilega vilja komast burt frá okkur ađ ţađ ćtti ađ senda ţá beint til Alsír aftur.

kv. Hörđur.


Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband