Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012
20.7.2012 | 19:49
Furðuleg forgangsröðun hjá Útlendingastofnun.
Sælir bloggarar.
Ég hef verið að fylgjast með fréttum frá Útlendingstofnun eða réttara sagt hvernig hún meðhöndlar mál og þær furðuleg forgangsröðunin er hjá henni.
t.d. gerir hún allt sem hún getur til að halda í þá hælisleitendur sem ítrekar vill burt frá okkar landi, með því að laumast um borð í skip og líka komumst um borð í flugvél. Þessir aðilar eru að brjóta lög og nú síðast í kvöld á Stöð 2, sögðust þeir mundu gera þetta aftur ef þeir gætu, á meðan allt er reynt að flæma erlendar stúlkur t.d. frá Filippseyjum, sem eiga hér móðir, systur og fósturpabba, en enga ættingja eftir á lífi utan afa sem er kominn á elliheimili. Já, það er öllum brögðum breytt til að reka þessa stúlku burt, þó vitað væri að hún myndi enda á götunni bara 18 ára gömul.
Hver man ekki eftir afburðanemanda fyrir 1-2 árum síðan í Keflavík, (hún var frá Nepal) að mig minnir sem átti að reka frá Íslandi. Hún átti að giftast manni þar sem hún þekkti ekkert til. Það mál bjargaðist þó á endanum og hún fékk að vera hér áfram.
Nei, forgangsröðunin hjá Útlendingastofnun er svolítil skrítin. Mér finnst að þessir 2 flóttamenn frá Alsír sem endilega vilja komast burt frá okkur að það ætti að senda þá beint til Alsír aftur.
kv. Hörður.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti