Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012
30.3.2012 | 03:06
Við megum ekki gefast upp, þó á móti blási.
Sælir bloggarar.
Ég var að fylgjast með umræðum á þingi í kvöld. Það var verið að ræða hvort við almenningur í landinu fengjum að kjósa um nýja Stjórnarskrá samhliða Forsetakosningunum.
Var ég að vonast til að þetta næði fyrir miðnætti að greiða atkvæði, en því miður var það Sjálfstæðisflokkurinn sem kom í veg fyrir það með málþófi.
Þetta er í annað sinn sem Sjálfstæðisflokkurinn beitir málþófi til að stoppa Stjórnarskrámálið. Í fyrra sinn var það á vormánuðum 2009, þegar þeir heldur uppi linnulausri málþófi í margar vikur fyrir kosningarnar þá um vorið.
Það sem þeir hræðast er einkunn það að fólkið í landinu vilji setja inn í Stjórnarskránna að Náttúruauðlindirnar (t.d. fiskurinn í sjónum) verði í þjóðareign.
Eigi þeir skömm fyrir það að stoppa málið, en við gefumst ekki upp, heldur finnum ráð til að fá að kjósa um málið.
kv. Hörður
Við gefumst ekki upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar