Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012

Við megum ekki gefast upp, þó á móti blási.

Sælir bloggarar.

Ég var að fylgjast með umræðum á þingi í kvöld. Það var verið að ræða hvort við almenningur í landinu fengjum að kjósa um nýja Stjórnarskrá samhliða Forsetakosningunum.

Var ég að vonast til að þetta næði fyrir miðnætti að greiða atkvæði, en því miður var það Sjálfstæðisflokkurinn sem kom í veg fyrir það með málþófi.

Þetta er í annað sinn sem Sjálfstæðisflokkurinn beitir málþófi til að stoppa Stjórnarskrámálið. Í fyrra sinn var það á vormánuðum 2009, þegar þeir heldur uppi linnulausri málþófi í margar vikur fyrir kosningarnar þá um vorið.

Það sem þeir hræðast er einkunn það að fólkið í landinu vilji setja inn í Stjórnarskránna að Náttúruauðlindirnar (t.d. fiskurinn í sjónum) verði í þjóðareign.

Eigi þeir skömm fyrir það að stoppa málið, en við gefumst ekki upp, heldur finnum ráð til að fá að kjósa um málið.

kv. Hörður


mbl.is „Við gefumst ekki upp“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband