Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011

Klúður á þinginu ef Olíuleitarútboði frestast.

Sælir bloggarar.

 

Já endemis klúður hjá stjórninni og þinginu að klúðra þessu.

Ég hafði fylgst með þinginu núna í vor og sá strax að þessi frumvörp voru mikilvæg, enda voru þau komin til 2 umræðu og þess vegna hefði það ekki þurft mikinn tíma til að afgreiða þau. Eins voru þarna mörg frumvörp komin til 3 umræðu og það hafði bara þurft 15 til 30 mín til að afgreiða þau, en þingmönnum lá svo á að komast í sumarfrí að það var sleppt að afgreiða þau. T.d. Atvinnuleysisfrumvarpið sem var til 3 umræðu (í því var t.d. desemberuppbót handa atvinnuleitendum). Oftast þegar þingið er á síðustu dögum áður en það fer í frí, þá afgreiðir það fjöldan allan af frumvörpum cirka 40-50 en núna held ég að það hafi bara verið 15-20 frumvörp, enda fór allur tíminn í málþóf og flækjur t.d. vegna frumvarps um stjórn fiskveiða og gjaldeyrismál. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þingið, hvað það afgreiddi fá frumvörp. Þingið hefði átt að hreinsa upp þau frumvörp sem voru til 2 og 3 umræðu og hefði það ekki tekið nema einn dag í viðbót til að afgreiða þau. Ég vona að Olíuleitarútboði þurfi ekki að fresta mjög lengi, því ég vona að þingi dröslist til að afgreiða frumvörpin í September.

kv. Hörður.


mbl.is Olíuleitarútboði frestað?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband