Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
20.5.2011 | 19:11
Icesave skuldin lækkar úr 32 milljarðar í 11 milljarðar samkv. frétt Fjármálaráðuneyti.
Sælir Bloggarar.
Jæja þá er komið fram það sem við Já menn töldum alltaf að Icesave skuldin mundi lækka eftir sem eignir Landsbankans koma í ljós. Áhyggjur Nei manna eru því óþarfar og líklega sjá þeir núna eftir því að hafa sagt nei.
Nýjasta matið er það að Icesave skuldin lækkar úr 32 milljörðum í 11 milljarða sem eru góðar fréttir, ef við hefðum sagt Já í þjóðaratkv. greiðslunni, en vegna þess að við sögðum Nei, þá eru mörg óvissu atriði t.d. er málið núna hjá ESA dómstólnum og þegar þeir hafa afgreitt málið eftir nokkra mánuði, þá á málið eftir að fara til dómstóla hér á Íslandi svo óvissan er mikil, því við gætum þurft að borga miklu meira heldur en bara þessa 11 milljarða. Við vonum þó það besta í þessu máli.
kv. Hörður.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.5.2011 | 02:56
23 einbreiðar brýr á Suðausturlandi.
Sælir bloggarar.
Ég var á ferð austur frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði núna sl. miðv.dag.
Keyrði syni mínum, þar sem hann var að fá vinnu sem kokkur á Hóteli þar stutt frá.
Ég og mínir ættingjar sem voru með mér í bílnum, tókum sérstaklega eftir að það voru mjög margar einbreiðar brýr á leiðinni. Þannig að í bakaleiðinni á fimmtudaginn, þá tókum við ég og dóttir mín að telja brýnnar.
Á milli Hafnar og Kirkjubæjarklaustur voru hvorki meira né minna en 22 einbreiðar brýr á leiðinni, bæði stórar og smáar og ein einbreið brú á milli Vikurs og Skóga.
Þetta kom manni mikið á óvart, enda hef ég ekki farið þessa leið sl. nokkur ár. Maður hefði haldið að það væri búið að mestu að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1.
Hér held ég að Vegagerðin eigi mikið verk eftir til að eyða þessum einbreiðu brúm. Vona að þeir byrji sem fyrst, enda mikið verk framundan í því.
kv. Hörður.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar