Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
26.2.2011 | 22:15
Stjórnlagaráðið er málið.
Sælir bloggarar.
Ég hef verið í löngu fríi við að skrifa á bloggsíður, en það þýðir ekki að ég fylgist ekki með umræðunni.
Ég hef fylgst með Stjórnlagaþingskosningunum, síðan þegar þær voru ógildar af Hæstarétti sem mér fannst miður og svo þessu nýjasta að þeir 25 fulltrúar sem voru kosnir, skulu vera í henni nýju Stjórnlagaráði sem Alþingi ætlar að leggja fram. Ég styð það, enda ef það ætti að kjósa um það aftur, þá mun það tefja allt ferlið og eins kostar það okkur þjóðina nokkur hundruð milljónir að kjósa aftur um þetta. Þannig að þetta er besta leiðin.
Þess vegna er ég undrandi á því að margir eru á móti þessu og sérstaklega nokkrir stjórnarliðar eins og Ögmundur og Lilja Mósefsdóttir.
Ég veit að það hlakkar í Sjálfstæðisflokknum, þar sem þeir eru yfirhöfuð á móti breytingum á Stjórnarskránni. Sérstaklega eru þeir á móti því að þjóðin eigi auðlindirnar í sjónum, þar sem þeir eru tengdir LÍÚ sem vilja að kvótaeigendur eigi fiskinn í sjónum en ekki þjóðin.
Ég vona að þessi tillaga komist í gegnum þingið, þannig að það sé hægt að byrja að breyta Stjórnaskránni og málið tefjist ekki lengur. Nú verður þjóðin að bretta upp ermina og klára þetta svo Sjálfstæðisflokkurinn fái ekki að ráða þessu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Veitur vara við svikaskilaboðum
- Sóðaskapur við Vesturbæjarlaug
- Boðar tímamót: Þekki það af eigin raun
- Reykjanesbrautin enn lokuð á Google maps
- Vinstri græn standa á tímamótum
- Bjóða ungmennum úr Grindavík á sjálfstyrkingarnámskeið
- Hagrætt fyrir 107 milljarða: Daði mjög spenntur
- Valdataflið í Valhöll berst inn í þing
- Kynna fyrir arfberum hvaða úrræði standa til boða
- Engar beiðnir borist frá Íslendingum
Erlent
- Óttast frekari eftirskjálfta á næstu dögum
- Varð undir kúahjörð á göngu og lést
- Allur undirbúningur ófullnægjandi
- Telur að grunuðum morðingja sé veitt aðstoð
- Blekkti fjárfesta sem töpuðu öllu
- Það var ekki ég sem drap hann
- Yfir 800 látnir eftir skjálftann
- Handtekinn vegna morðsins á Parubiy
- Hættulegt ef Trump nær stjórn á peningamálastefnu
- Giuliani slasaðist í bílslysi
Fólk
- Gagnrýnd fyrir að hafa farið í flug í boði milljarðamærings
- Rífandi gangur með íslensk listaverk
- Bretadrottning varð fyrir kynferðislegri áreitni
- Líka saga um stundum lamandi fullkomnunaráráttu
- Ást fyrir opnum dyrum
- Ég vildi skapa fegurð úr sorginni
- Verk íslensks frumkvöðuls nú aðgengileg
- Sabrina Carpenter tekur sig vel út í 66°Norður
- Tæklar áskoranir með húmor
- Slógu Instagram-met með trúlofuninni
Íþróttir
- Frá FH til Svíþjóðar
- Frá United til Aston Villa
- Formleg kvörtun frá KKÍ: Fannst virkilega á okkur brotið
- Eftirsóttur framherji á leið til Tottenham
- Félag Loga í sárum eftir andlát
- Félagaskiptin í enska fótboltanum lokadagur
- Goðsögnin hrósaði Íslendingnum
- United velur Lammens frekar en Martínez
- Fimm NBA-stórstjörnur og Tryggvi
- Búinn að skrifa undir hjá Forest
Viðskipti
- Dell og Nvidia drógu S&P niður
- Erla nýr mannauðsstjóri Eimskips og Vilhjálmur til Rotterdam
- Mikil framleiðsla Apple í Indlandi
- Leikhlé í lok sumars
- Landsframleiðsla dregist saman um 1,9%
- Hjartaþræðing, sjókokkur og karókí
- Ísfirska roðið þolir stormana í Washington
- 3.500 bækur á nýjum vef
- Ræða þurfi áhrif gervigreindar á störf
- Straumar og stefnur í stangveiði og stjórnun