Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
26.2.2011 | 22:15
Stjórnlagaráðið er málið.
Sælir bloggarar.
Ég hef verið í löngu fríi við að skrifa á bloggsíður, en það þýðir ekki að ég fylgist ekki með umræðunni.
Ég hef fylgst með Stjórnlagaþingskosningunum, síðan þegar þær voru ógildar af Hæstarétti sem mér fannst miður og svo þessu nýjasta að þeir 25 fulltrúar sem voru kosnir, skulu vera í henni nýju Stjórnlagaráði sem Alþingi ætlar að leggja fram. Ég styð það, enda ef það ætti að kjósa um það aftur, þá mun það tefja allt ferlið og eins kostar það okkur þjóðina nokkur hundruð milljónir að kjósa aftur um þetta. Þannig að þetta er besta leiðin.
Þess vegna er ég undrandi á því að margir eru á móti þessu og sérstaklega nokkrir stjórnarliðar eins og Ögmundur og Lilja Mósefsdóttir.
Ég veit að það hlakkar í Sjálfstæðisflokknum, þar sem þeir eru yfirhöfuð á móti breytingum á Stjórnarskránni. Sérstaklega eru þeir á móti því að þjóðin eigi auðlindirnar í sjónum, þar sem þeir eru tengdir LÍÚ sem vilja að kvótaeigendur eigi fiskinn í sjónum en ekki þjóðin.
Ég vona að þessi tillaga komist í gegnum þingið, þannig að það sé hægt að byrja að breyta Stjórnaskránni og málið tefjist ekki lengur. Nú verður þjóðin að bretta upp ermina og klára þetta svo Sjálfstæðisflokkurinn fái ekki að ráða þessu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar