Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
2.1.2010 | 16:12
Forsetinn undir feld. Hann hlýtur að hafna Icesave.
Sælir bloggarar.
Ég vil byrja á því að óska öllum bloggurum Gleðilegs Nýtt ár og þakka fyrir það gamla. Ég hef verið í smá fríi hérna í blogginu en er enn lifandi. ha.ha.
Ég hef fylgst með Icesave eins og aðrir og hef oft horft á Þingið að störfum.
Eitt fannst mér skrítið við atkvæðagreiðsluna en það var að Lilja Mósesdóttir og Ögmundur sögðu nei við Þjóðaratkv. greiðsluna en höfnuðu svo sjálfum lögunum um ríkisábyrgð. Það er ekkert samræmi í þessu.
En nú er málið komið til Forsetans og það er hans að hafna eða samþykkja. Ég skal viðurkenna að ég skrifaði mig á undirskriftalistans hjá InDefens til að skora á Forsetans að hafna lögunum.
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað gerist ef Forsetinn hafnar Icesave.
1. Stjórnarflokkarnir gætu kallað saman þingið og eins og Davíð gerði með Fjölmiðlalögin að taka þau til baka og þá taka lögin frá því í Ágúst gildi. Þá væri gott hjá þeim í framhaldinu að skipa þingnefnd allra flokka til að fara til Bretlands og Hollands til að kynna afstöðu Íslands og koma skoðunum Íslendinga til skila og vita hvort þeir vilji ekki samþykkja lögin frá því í Ágúst með þeim fyrirvörum sem þar voru.
2. Að kalla saman þingið og taka lögin aftur og samþykkja þjóðaratkv.greiðslu sem allir flokkar væru sammála og sýna þannig Bretum og Hollendingum hug okkar, þar sem örrugglega er meirihluti þjóðarinnar fyrir að hafna lögunum.
3. Að láta þjóðaratkv.greiðsluna frá Forsetanum fara fram en óska eftir að stjórnarandstæðan komi að stjórn og samið verið um þjóðstjórn til a.m.k. eins árs, áður en kosningar fari fram. Þetta geri stjórnin vegna þess að þeir veri viss um að þjóðin hafni lögunum.
4. Að gera ekkert og láta þjóðaratkv.greiðsluna fara fram en þá verður stjórnin að fara frá ef þjóðin hafnar lögunum. Þetta er heldur ólíklegt að stjórnin geri.
Alla vega verður gaman að fylgjast með næstu daga.
Kveðja, Hörður.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Veitur vara við svikaskilaboðum
- Sóðaskapur við Vesturbæjarlaug
- Boðar tímamót: Þekki það af eigin raun
- Reykjanesbrautin enn lokuð á Google maps
- Vinstri græn standa á tímamótum
- Bjóða ungmennum úr Grindavík á sjálfstyrkingarnámskeið
- Hagrætt fyrir 107 milljarða: Daði mjög spenntur
- Valdataflið í Valhöll berst inn í þing
- Kynna fyrir arfberum hvaða úrræði standa til boða
- Engar beiðnir borist frá Íslendingum
Erlent
- Óttast frekari eftirskjálfta á næstu dögum
- Varð undir kúahjörð á göngu og lést
- Allur undirbúningur ófullnægjandi
- Telur að grunuðum morðingja sé veitt aðstoð
- Blekkti fjárfesta sem töpuðu öllu
- Það var ekki ég sem drap hann
- Yfir 800 látnir eftir skjálftann
- Handtekinn vegna morðsins á Parubiy
- Hættulegt ef Trump nær stjórn á peningamálastefnu
- Giuliani slasaðist í bílslysi
Fólk
- Gagnrýnd fyrir að hafa farið í flug í boði milljarðamærings
- Rífandi gangur með íslensk listaverk
- Bretadrottning varð fyrir kynferðislegri áreitni
- Líka saga um stundum lamandi fullkomnunaráráttu
- Ást fyrir opnum dyrum
- Ég vildi skapa fegurð úr sorginni
- Verk íslensks frumkvöðuls nú aðgengileg
- Sabrina Carpenter tekur sig vel út í 66°Norður
- Tæklar áskoranir með húmor
- Slógu Instagram-met með trúlofuninni
Íþróttir
- Frá FH til Svíþjóðar
- Frá United til Aston Villa
- Formleg kvörtun frá KKÍ: Fannst virkilega á okkur brotið
- Eftirsóttur framherji á leið til Tottenham
- Félag Loga í sárum eftir andlát
- Félagaskiptin í enska fótboltanum lokadagur
- Goðsögnin hrósaði Íslendingnum
- United velur Lammens frekar en Martínez
- Fimm NBA-stórstjörnur og Tryggvi
- Búinn að skrifa undir hjá Forest
Viðskipti
- Dell og Nvidia drógu S&P niður
- Erla nýr mannauðsstjóri Eimskips og Vilhjálmur til Rotterdam
- Mikil framleiðsla Apple í Indlandi
- Leikhlé í lok sumars
- Landsframleiðsla dregist saman um 1,9%
- Hjartaþræðing, sjókokkur og karókí
- Ísfirska roðið þolir stormana í Washington
- 3.500 bækur á nýjum vef
- Ræða þurfi áhrif gervigreindar á störf
- Straumar og stefnur í stangveiði og stjórnun