Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
17.9.2007 | 01:04
Glæsilegt hjá Arsenal.
Sælir Bloggarar.
Þetta er glæsilegt hjá Arsenal að vera kominn á toppinn og það án þess að vera með Henri.
En eins og Wenger segir þá er mikill vilji og kraftur hjá þeim og þeir virðast þjappa sér saman eftir að hafa misst Henri.
Ég hlakka til að fylgjast með þeim í vetur.
Eins verður gaman að fylgjast með West Ham.
Þeir eru að gera góða hluti, þó hluti að liði þeirra sé meiddur.
Kveðja, Hörður.
Wenger: Mikill vilji og kraftur hjá mínum mönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 15:56
Að sjálfsögðu Skagaströnd.
Sælir Bloggarar.
Jæja þá er það komið í gegn að Höfðahreppur skyldi vera breytt í Skagaströnd.
Reyndar hefur hann verið nefndur Skagaströnd alla tíð.
Ég ólst nefnilega upp þarna og var staðurinn alltaf kallaður Skagaströnd.
Gaman að heyra það að aldursamsetningin sé góð, því þá geti staðurinn blómstra áfram.
Reyndar hefur íbúatalan haldist svona svipuð þarna, en hún var þegar ég var krakki um 550 og er enn undir 600 samkv. fréttinni.
Ég á reyndar ekki von á að henni fjölgi neitt að ráði, en mun ef atvinna er næg haldast, ólíkt nágranna bænum Blönduósi, þar sem hefur orðið fækkun á síðastlegum árum.
Læt þetta nægja í bili.
Kveðja, Hörður.
Nafni Höfðahrepps breytt í Skagaströnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2007 | 14:54
Arsenal á mikilli siglingu og AC Milan meistari meistaranna.
Sælir Bloggarar.
Bara stutt hjá mér, en það var mjög ánægjulegt að Arsenal skyldi sigra Porsmouth 3-1.
Sérstaklega var Fabreakas góður þar sem hann skoraði annað markið.
Þetta virðist ganga upp hjá Wenger að hafa ungt lið.
Þó sakna ég ennþá Henri.
Annað sem vakti athygli mína var að AC Milan varð um helgina meistari meistaranna, þar sem mættust Sevilla og AC Milan sem unnu evrópukeppnina sl. vetur. (Meistardeildina og UFEA bikarkeppnina).
Læt þetta nægja í bili.
Kveðja, Hörður.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar