Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
29.7.2007 | 01:38
Stöð 2 komin í lag.
Sælir Bloggarar.
Fyrst vil ég þakka fyrir öll ráðin og athugasemdirnar sem ég fékk við síðasta blogg.
En núna hef ég tekið mína gleði aftur þar sem Stöð 2 og allar hinar stöðvarnar eru komnar í lag.
Annars er ég bíða eftir að Sýn 2 birtist á Digital Ísland Myndlyklinum.
Mér var lofað nokkrum rásum með þeim og gaman verður að sjá hvað úr verður.
Kveð að sinni.
Hörður.
Truflanir yfirstaðnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2007 | 23:55
Truflanir á Stöð 2.
Sælir Bloggarar.
Ég get ekki orða bundið en bloggað/skrifað um þessa frétt.
Ég hef núna í 2 daga aðeins séð brot að dagskrá 365, þar sem einhverjar truflanir hafa verið á myndlykli 365.
Ég hef hringt 2svar í þá og fengið þau svör að það séu truflanir í dreifikerfinu.
Núna les ég svo á Mbl.is að ástæðan sé óleyfilegar útsendingar sem trufli tíðnisvið Digital Ísland.
Það skyldi þó ekki vera út af því að einhverjir ætli sér að ná Sýn 2 (Enska boltanum) ókeypis og láta okkur öll hin blæða á höfuðborgarsvæðinu?
Þetta er að verða óþolandi ástand, þar sem ég er nú með Silver áskrift og verð með Gull áskrift þegar Sýn 2 kemur í Ágúst.
Vonandi að þeir komist fyrir bilunina sem fyrst.
Samt skrítið að þeir geti ekki opnað fyrir allar stöðvar á meðan verið er að finna truflunina.
Ef þetta gengur svona áfram, þá eiga þeir eftir að missa fullt af áskrifendum.
Kveðja, Hörður.
Óleyfilegar útsendingar trufla tíðnisvið Digital Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
- agustolafur
- astar
- dofri
- gattin
- gudbjorng
- gummisteingrims
- heiddal
- helgi-sigmunds
- hlf
- holmfridurpetursdottir
- hrannarb
- jensgud
- johanneshlatur
- joningic
- jonsnae
- kjarri
- kristjanmoller
- lara
- ollana
- possi
- prakkarinn
- presleifur
- rabelai
- reykur
- stingi
- thorarinneyfjord
- vga
- skagstrendingur
- blaskjar
- hallgrimurgisla
- harhar33
- snjolfur
- stjornuskodun
- meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar