Leita í fréttum mbl.is

Á að nota alla okkar orku til Álvera?

Sælir Bloggarar.

Nú þessa dagana er verið að tala mikið um Stöðuleikasáttmálann. Eitt af því sem mikið er rætt er stórframkvæmdir með byggingu álvera t.d. með byggingu Álvers í Helguvík og stækkun Álvers í Straumsvík. Einnig verið talað um Álver á Bakka.

Ég verð að segja að ég er á móti því að öll okkar orka fari í að byggja endalaus álver. Það er hægt að nota hana í fleira en álver. t.d. eru fréttir um Gagnaver sem eru miklir umhverfisvænni en álver. Svo hef ég aldrei skilið af hverju álver fá miklu ódýrari orku heldur en gróðurhúsa bændur.

kv. Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Væri ekki rétt að byrja á orku til tveggja gagnavera? Svo er ofstækið núna komið á það stig að það er heimtað að fá orkuna sem eftir er að kanna hvort raunverulega sé fyrir hendi.

Árni Gunnarsson, 27.10.2009 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband