17.5.2009 | 01:13
Glæsilegt hjá Jóhönnu Guðrúnu að ná 2 sæti.
Sælir bloggarar.
Þetta var aldeilis glæsilegt hjá Jóhönnu Guðrúnu að ná 2 sæti. Ég var að vísu að vinna í kvöld, en það var sjónvarp og fáir viðskiptavinir komu svo maður gat fyllst með Eúrovisjón með öðru auga. Vonandi verður þetta endurtekið svo maður geti notið laganna. Ég var sérstaklega hrifinn af Norska laginu eins og flestir aðrir, enda sigraði það, en að sjálfsögðu var Jóhanna best.
Kveðja, Hörður.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Maí 2008
- Apríl 2008
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Bloggvinir
-
agustolafur
-
astar
-
dofri
-
gattin
-
gudbjorng
-
gummisteingrims
-
heiddal
-
helgi-sigmunds
-
hlf
-
holmfridurpetursdottir
-
hrannarb
-
jensgud
-
johanneshlatur
-
joningic
-
jonsnae
-
kjarri
-
kristjanmoller
-
lara
-
ollana
-
possi
-
prakkarinn
-
presleifur
-
rabelai
-
reykur
-
stingi
-
thorarinneyfjord
-
vga
-
skagstrendingur
-
blaskjar
-
hallgrimurgisla
-
harhar33
-
snjolfur
-
stjornuskodun
-
meyerinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju Ísland. Það á við í dag. Það er svo hollt fyrir okkur að geta glaðst saman.
Allir sem komu fram á sviðinu fyrir okkar hönd stóðu sig afbragðs vel.
Jóhanna lagði sig alla fram eins og sannur listamaður og árangurinn var eftir því. Bakraddirnar hljómuðu vel við söng hennar og gleðin skein af hverju alndliti. Geri aðrir betur.
Já, þarna var annar snillingur ungur norskur maður sem samdi bæði ljóð og lag og heillaði alla upp úr skónum og notaði uppruna sinn í austrinu til að blanda við þann norska og útkoman var lag og flutningur sem hentaði flestum.
Til lykke Norge med sejren og dagen.
Hólmfríður Pétursdóttir, 17.5.2009 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.