Leita í fréttum mbl.is

Vandræðagangurinn í Sjálfsstæðisflokknum.

Sælir Bloggarar.

Jæja, það ríður ekki einteyming hvað vandræðagangurinn hjá Sjálfsstæðisflokknum er þessa dagana.

Ekki bara að þeir eru að mælast minna og minna í skoðunarkönnunum, heldur hafa þeir haldið uppi málþófi í Stjórnarskrár málinu einn flokka og nú síðast er það vandræðagangurinn við styrkveitingar til þeirra.

Það er með ólíkingum hvað fyrirtæki hafa verið tilbúinn til þess að styrkja þá með háum styrkjum og það rétt áður en ný lög voru sett um takmarkanir á háum styrkjum.

Maður hefði haldið að ríkisstyrkir sem voru hækkaðir verulega 2007 mundi duga að minnsta kosti að miklu leiti.

Ég held að það eigi eftir að koma upp fleira í þessu sambandi og ég held að einhver eigi eftir að verða krossfestur þarna og verði að fara. Að vísu hefur framkv. stjórinn hefur hætt, en ég held að það dugi ekki.

Sá sem er hvað veikastur núna hjá þeim er Guðlaugur Þór.

Nú er bara að bíða og sjá hvernig þeir fara að því að rústa smá saman sjálfum sér fyrir kosningar.

Kveðja, Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband