Leita í fréttum mbl.is

Davið í banastuði.

Jæja það var aldeilis stuð á Davíð í gær Laugardag á Landsfundinum.

Ekki bara líkti hann sér við Krist á krossinum þegar hann var rekinn úr Seðlabankanum, heldur gerði lítið úr núverandi Seðlabankastjóra og sagði hann vera óþekktan norskan mann sem ekki væri hægt að finna á Googlo.

Eins og ekki væri nóg komið hjá honum, þá varð hann að skíta út sína eigin menn og varð Vilhjálmur Egilsson fyrir barðinu hjá honum.

Það er auðséð að þarna fer bitur maður sem er sár og reiður út í allt og alla. Nú eru hans völd að engu orðin og verður hann að sætta sig við það.

Kveðja Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband