Leita í fréttum mbl.is

Ingibjörg Sólrún hættir.

Sælir bloggarar.

Ég er kominn aftur eftir langt hlé. Þær fréttir biðu mín þegar ég kom heim að Ingibjörg Sólrún ætli að hætta. Það er leiðinlegt, þar sem ég hafði bundið miklar vonir við þetta sterka tvíeyki sem hún og Jóhanna Sigurðardóttir voru. Nú er kominn upp ný hlið á málinu og verðum við Samfylkingarfólk að finna út úr því.

Til gamans þá skal ég segja ykkur að ég gekk í Samfylkinguna nú fyrir stuttu. Ég ætla að reyna að fylgjast með prókjörunum og ætla sjálfur að kjósa um næstu helgi hér í Reykjavík.

Góðar fréttir voru það að hann Björgvin G. Sigurðsson skyldi sigra í Suður kjördæmi.

Læt þetta nægja í bili.

Kveðja, Hörður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband