Leita í fréttum mbl.is

Arsenal á mikilli siglingu og AC Milan meistari meistaranna.

Sćlir Bloggarar.

Bara stutt hjá mér, en ţađ var mjög ánćgjulegt ađ Arsenal skyldi sigra Porsmouth 3-1.

Sérstaklega var Fabreakas góđur ţar sem hann skorađi annađ markiđ.

Ţetta virđist ganga upp hjá Wenger ađ hafa ungt liđ.

Ţó sakna ég ennţá Henri.

Annađ sem vakti athygli mína var ađ AC Milan varđ um helgina meistari meistaranna, ţar sem mćttust Sevilla og AC Milan sem unnu evrópukeppnina sl. vetur. (Meistardeildina og UFEA bikarkeppnina).

Lćt ţetta nćgja í bili.

Kveđja, Hörđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hörður Jónasson
Hörður Jónasson

Höfundur býr í Reykjavík.

Áhugamál höfundar er t.d. ýmis dægurmál s.s. stjórnmál, íþróttir, samgöngumál og kvikmyndir.  Höfundur heldur með Arsenal.

Netfang: hordurj@simnet.is

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 998

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband